Akraneskaupstaður tekur upp stafrænt umsóknarferli fyrir fjárhagsaðstoð
-
Akraneskaupstaður tekur upp stafrænt umsóknarferli fyrir fjárhagsaðstoð
-
Rafrænir reikningar
Akraneskaupstaður tekur eingöngu á móti rafrænum reikningum frá 1. janúar 2022
Fréttir og tilkynningar

Samningur við Víðsjá verkfræðistofu um verkfræðihönnun endurbóta og viðbygginga C-álmu Grundaskóla
Fimmtudaginn 28. Apríl var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Víðsjár verkfræðistofu um verkfræðihönnun vegna endurbóta og viðbygginga C-álmu Grundaskóla. C-álma Grundaskóla er um 2350 m2 og áætlaðar viðbyggingar v...
16.05.2022 
Akstursþjónusta Akraneskaupstaðar fyrir fatlað fólk - Ferðakort
Akranes endurskoðaði reglur um aksturs-þjónustu fyrir fatlað fólk. Nú er boðið upp á Akstursþjónustu á kvöldin og um helgar.
Eins og áður getur fatlað fólk fengið akstur frá akstursþjónustu til að fara á milli staða á Akranesi.
12.05.2022 
Dalbraut 4 - heitur matur í hádegi
Mánudaginn 23. maí verður boðið upp á fyrstu heitu máltíðina í eldhúsinu að Dalbraut 4.
11.05.2022 
Reitir í matjurtargörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu
Reitir í matjurtargörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2022. Eins og fyrri ár verður i boði leigja 100 fermetra reiti sem kosta 4.000 kr. og 50 fermetra reiti 2.000 kr. Ath. vegna þess hvað landið er blautt tefst ...
10.05.2022 
Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni
Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekst...
09.05.2022 
Vígsla fimleikahúss við Vesturgötu
Fimleikahúsið við Vesturgötu var vígt formlega þann 6. maí og hófst athöfnin kl 16:00.
Langur aðdragandi var að ákvörðun um byggingu hússins og hófst hann eiginlega 2010 þar sem starfshópur skipaður af bæjarstjórn skilaði...
07.05.2022 
Vígsla þjónustumiðstöðvar við Dalbraut 4
Þjónustumiðstöð aldraðra að Dalbraut 4, var vígð við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 5. maí kl. sem hófst 16:00. Miðstöðin sem er á jarðhæð 5 hæða fjölbýlishúss er sérlega vel heppnuð og glæsileg aðstaða fyrir ýmsa sta...
06.05.2022 
Skráning í frístund skólaárið 2022-2023
Opnað hefur verið fyrir skráningar í frístund fyrir skólaárið 2022-2023
05.05.2022 
Móttaka flóttafólks frá Úkraínu hefur gengið vel
Frá því ákveðið var að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu í mars síðastliðnum hefur undirbúningur fyrir móttökuna verið í fullum gangi. Margir sjálfboðaliðar hafa komið að ýmsum þáttum undirbúningsins og án þeirra k...
03.05.2022 
Vinnuskólinn - sláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
Vinnuskólinn mun í sumar eingöngu slá einkalóðir fyrir eldri borgara og öryrkja.
02.05.2022 
Róðrakeppni 2022 - Sjómannadagur
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur 12. Júní næstkomandi og við stefnum á glæsilega dagskrá. Að venju verður haldin róðrakeppni, en við hvertum vinnustaði, vinahópa, íþróttahópa og aðra áhugasama til þess að taka sig...
02.05.2022 
Byggðasafnið í Görðum – tilnefningn til Íslensku safnaverðlaunanna
Greint hefur verið frá tilnefningum til Íslensku safnaverðlaunanna og er Byggðasafnið í Görðum eitt þeirra fimm safna sem tilnefnd hafa verið þar sem nú er í gangi grunnsýning um þróun lítils sjávarþorps á öldum áður til nút...
02.05.2022 
ÓSKAÐ EFTIR TILLÖGUM UM BÆJARLISTAMANN AKRANESS ÁRIÐ 2022
Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2022. Hér má sjá hverjir hafa verið kjörnir bæjarl...
02.05.2022 
Ráðningu leikskólastjóra lokið
Búið er að ganga frá ráðningu leikskólastjóra við leikskólana Teigasels og Vallarsel.
02.05.2022 
Vinnuskólinn sumarið 2022
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Akraness.
Unglingar fæddir 2006, 2007 og 2008 geta sótt um starf í Vinnuskólanum, lengd vinnutíma og tímabil er mismunandi eftir árgöngum.
28.04.2022 
Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2021
Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 var lagður fram í bæjarráði þriðjudaginn 13. apríl síðastliðinn og var vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fór fram þann 26.apríl.
28.04.2022 
Hækkun styrkja Akraneskaupstaðar - undirritun samnings við ÍA
Undirritaður hefur verið nýr samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Markmið samnings þessa er að viðhalda öflugu samstarfi kaupstaðarins og
28.04.2022 
Götulokun við Faxatorg og upplýsingar um hjáleiðir og breytingum á leiðum strætisvagna
Mánudaginn 2. maí verður torginu lokað fyrir allri umferð. Ætlunin er að lokunin standi yfir í u.þ.b. tvær vikur. Er það vegna frágangs á hringtorgi. Lokun á Faxatorgi hefur mikil áhrif á umferð um hluta bæjarins og því þurfa ve...
27.04.2022 
ÍA undirritun samnings vegna Norðurálsmótsins
Akraneskaupstaður og Knattspyrnufélag ÍA undirrituðu nýjan samstarfssamning um Norðurálsmótið til fimm ára sl. sunnudag rétt fyrir leik gegn Víkingi.
27.04.2022 
Samningur við Flotgólf ehf. um uppsteypu og ytri frágang íþróttahúss á Jaðarsbökkum undirritaður
Þriðjudaginn 26. apríl var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Flotgólfs ehf. um uppsteypu og ytri frágang íþróttahúss á Jaðarsbökkum.
Tvö tilboð bárust í verkið og átti Flotgólf ehf. lægsta tilboð sem hljóðað...
27.04.2022 

Íbúum býðst ókeypis molta við grastippinn við sorpmóttökustöðina Höfðaseli.
Moltan er úr lífrænum úrgangi, athugið að um er að ræða kraftmikinn jarðvegsbætir og því æskilegt að blanda henni við aðra mold eða þá dreifa henni í þunnu lagi yfir gras og í beð. Forðist að láta moltuna liggja alveg upp v...
27.04.2022 
Sumarstörf í garðyrkjudeild
Um er að ræða fjölbreytt störf fyrir 18 ára og eldri í grænum flokki garðyrkjudeildar.
26.04.2022 
Akraneskaupstaður tekur upp stafrænt umsóknarferli fyrir fjárhagsaðstoð
Starfsmenn velferðar- og mannréttindasviðs í samvinnu við samband íslenskra sveitarfélaga hafa undanfarnar vikur unnið að breytingum á umsóknarferli fjárhagsaðstoðar með það að markmiði að einfalda ferlið fyrir notendur. Breytingarnar eru fyrstu skrefin í sameiginlegri starfrænni vegferð sveitarfélaga í samvinnu við Stafrænt Ísland.
25.04.2022 
Lengdur útboðsfrestur - STRÆTISVAGNAR Á AKRANESI – INNANBÆJARAKSTUR 2022 – 2029 ÚTBOÐ
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í akstur strætisvagna innanbæjar á Akranesi. Verktaki skal leggja til flutningstæki og alla þjónustu við verkið.
Um er að ræða leið 1 sem er reglulegur akstur á virkum dögum allan samningstímann. Leið 2 er ný leið, sem skiptist í almennan akstur og frístundaakstur, og verður til reynslu í 2 ár.
25.04.2022 
Útboð - Endurgerð grunnskólalóða 2022
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið: „Endurgerð lóða við Brekkubæjarskóla og Grundaskóla 2022“. Verkið skal framkvæma í samræmi við útboðsgögn og önnur gögn sem lögð verða fram fyrir verkið.
25.04.2022 
Vorhreinsun dagana 22. apríl - 2. maí
Vorhreinsun íbúa, fyrirtækja og stofnana fer fram dagana 22. apríl – 2. maí. Bæjarbúar, ungir sem aldnir eru hvattir til að fagna vori og taka þátt í hreinsun og fegrun lóða og umhverfis í þágu allra bæjarbúa.
22.04.2022 
Góð gjöf á merkum tímamótum
Hjónin Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guðmundur Ragnar Guðmundsson eigendur Prentmets Odda færðu Akraneskaupstað að gjöf þessa mynd eftir listamanninn Baska í tilefni 80 ára afmælis kaupstaðarins. Sævar Freyr Þráinsson bæjars...
12.04.2022 
Sjálfboðaliðar - undirbúningur vegna flóttafólks
Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að bera húsgögn og heimilistæki í íbúðirnar
11.04.2022 

Götuhreinsun - sópun
Í næstu viku verður farið að huga að hreinsun - sópun á götum á Akranesi
08.04.2022 
Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
08.04.2022 
Gatnaframkvæmdir við Skagabraut
Mánudaginn 11. Apríl 2022 mun taka í gildi takmörkun á umferð við Skagabraut sem mun standa yfir í um tvær vikur. Akrein til vesturs verður lokuð við Skagabraut 21-23. Akrein til austurs mun haldast opin. Kaflinn við takmörkunina verðu...
08.04.2022 
Móttaka flóttafólks frá Úkraínu
Akraneskaupstaður er eitt þeirra sveitarfélaga á Íslandi sem tekið hafa þá ákvörðun að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu. Fyrir skemmstu var auglýst eftir lausum íbúðum í verkefnið og voru undirtektir framar vonum. Næsta v...
07.04.2022 
Rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda
Á fimmtudaginn verður haldinn opinn rafrænn fundur um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda sveitarstjórnakosninga hinn 14. maí næstkomandi. Mikilvægt er að frambjóðendur og starfsmenn sveitarfélaga átti sig á þeim áskoru...
06.04.2022 
Suðurgata - Gatnaframkvæmdir
Líkt og flest ykkar hafa tekið eftir hafa orðið miklar tafir á gatnaframkvæmdum á Suðurgötu. Talsverðar breytingar hafa orðið á verkinu til dæmis hefur þurft að endurhanna hluta þess eftir að ástand lagna koma í ljós í götunni....
06.04.2022 
Lýsing á breytingu á aðalskipulagi á Akranesi Bárugata 15, svæði V2
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt skipulagslýsingu vegna breytinga á aðalskipulags fyrir Bárugötu 15 skv. 30. gr. /3 mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áætlað er að heimila fjölbýlishús með allt að 8 íbúðum.
Ábendingum v...
06.04.2022 
ÚTBOÐ - Gangstéttar og breytingar á götum 2022
Akraneskaupstaður óskar eftir verðboðum í verkið: „Gangstéttar og breytingar á götum 2022“. Verkið skal framkvæma í samræmi við verðkönnunargögn og önnur gögn sem lögð verða fram fyrir verkið.
Reiknað er með að ...
06.04.2022 
Akranes - Það er stutt!
Markaðsherferðin „Það er stutt!” hefur nú verið sett í loftið. Um ræðir herferð sem Akraneskaupstaður stendur fyrir og miðar að því að kynna kosti fyrir landsmönnum sem bærinn býr yfir og laða þannig enn fleiri að. Heferði...
01.04.2022 
Leiga á tjaldsvæðinu í Kalmannvík - ÚTBOÐ
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í leigu á tjaldsvæðinu í Kalmansvík.
Svæðið þar sem tjaldsvæðið er staðsett er tæplega 2,2 ha að flatarmáli og afmarkast af Þjóðvegi 509 til suðausturs, göngustíg með Kalmansvík til ...
30.03.2022 Viðburðir á Akranesi
Vökudagar
Tónleikar og sýningar
Tónleikar og sýningar
Fjölskylda og félagsstarf
Fjölskylda og félagsstarf
Írskir dagar
Fundir & viðtalstímar
Næstu fundir bæjarstjórnar
-
Viðtalstímar
Hægt er að óska eftir viðtalstíma hjá starfsfólki Akraneskaupstaðar. Viðtalstímar eru sveigjanlegir.
-
Hringdu í okkur í síma 433 1000
Ef þig vantar aðstoð, svör eða nánari upplýsingar. Opnunartími Þjónustuversins er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9-15 og föstudaga frá kl. 9-14. Alltaf opið í hádeginu.
-
Sendu okkur ábendingu, fyrirspurn eða hrós
Viltu hrósa, senda ábendingu eða fyrirspurn. Hægt að fylla út meðfylgjandi eyðublað með nafni eða nafnlaust.