Upptaka frá kynningarfundi um tillögur af uppbyggingu á Jaðarsbökkum.
Fréttir

Merkurtún - ævintýra- og fjölnota leikvöllur
Ævintýra- og fjölnota leikvöllur á Merkurtúni
07.12.2023 Heiðursborgarar á Akranesi - endurskoðun reglna
Á lokuðum fundi bæjarstjórnar þann 28. nóvember sl. var til umræðu og e.a. ákvörðun um hvort rétt væri að fjarlægja nafn Sr. Friðriki Friðrikssyni, stofnanda KFUM og KFUK, af lista yfir heiðursborgara á Akranesi
05.12.2023 
Ályktun frá Barna- og ungmennaþingi Akraness
Á dögunum 7. til 9. nóvember 2023 var haldið Barnaþing á Akranesi. Barna- og ungmennaþingið er samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar, ungmennaráðs, grunnskólanna, fjölbrautarskólans og Þorpsins og liður í innleiðingu barnvæns sveitarfélags. Hátt í 200 börn og ungmenni úr grunn- og framhaldsskóla bæjarins tóku þátt í þinginu.
04.12.2023 
Jólatorg á Akratorgi í desember
Hvar er betra að láta jólaandann hellast yfir sig en í heimabyggð? Hvernig hljómar rölt niður í miðbæ, heitt súkkulaði og vöfflur, glögg og ilmurinn af ristuðum möndlum á meðan þú og þín versla fallegar jólagjafir?
29.11.2023 
Heimboð félags- og vinnumarkaðsráðherra á Akranes
Ráðherra fékk kynningu á fyrirkomulagi farsældarþjónustu fullorðinna á Akranesi og spennandi verkefnum í burðarliðnum. Lögð var áhersla á opið samtal um framþróun þeirra málaflokka sem undir ráðuneytið heyra og tækifæri til úrbóta og nýsköpunar.
29.11.2023 
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar manna vaktir í Grindavík
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur mannað vaktir í þrjá daga í Grindavík með öðrum viðbragðsaðilum við af landinu.
28.11.2023 
Bæjarstjórnarfundur 28. nóvember
1383. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni á Dalbraut 4, þriðjudaginn 28. nóvember og hefst fundurinn kl. 17.
27.11.2023 
Akranes ætlar að verða fyrsta íþróttasveitarfélagið
Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu.
24.11.2023 
Nýtt útisvið í Garðalundi
Fyrir helgina var lokið við uppsetningu á útisviði í skógræktinni á Akranesi.
16.11.2023 
Jólagjöf til starfsmanna Akraneskaupstaðar - gjafabréf
Akraneskaupstaður auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
13.11.2023 
Bæjarstjórnarfundur þann 14. nóvember
1382. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þann 14. nóvember í Miðjunni að Dalbraut 4, hefst fundurinn kl. 17.
12.11.2023 
Aðstoð og þjónusta vegna jarðhræringa í Grindavík
Akraneskaupstaður er reiðubúin til að veita alla þá þjónustu og aðstoð sem við getum og bjóðum alla sem á þurfa að halda velkomna í bæinn okkar.
11.11.2023 
Dagur gegn einelti 8. nóvember
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu.
08.11.2023 
Tilkynning um viðgerð á íþróttahúsinu Vesturgötu
Í tengslum við viðgerðir íþróttahúss Vesturgötu er því hér með komið á framfæri að:
03.11.2023 
Umhverfisverðlaun Akraness 2023
Afhending umhverfisverðlauna fór fram á setningu Vökudaga.
27.10.2023 
Ice Docs hljóta menningarverðlaun Akraness 2023
Menningarverðlaunin 2023 hljóta aðstandendur heimildarmyndarhátíðarinnar Ice Docs sem haldin hefur verið á Akranesi síðastliðin 5 ár.
26.10.2023 
Akraneskaupstaður óskar eftir kaupum á íbúð
Akraneskaupstaður óskar eftir kaupum á íbúð sem uppfyllir eftirtalin skilyrði:
25.10.2023 
Uppbygging á Jaðarsbökkum: Upptaka og kynningar frá opnum kynningarfundi 23. október 2023
el sóttur kynningarfundur var í gær í BíóhöllIinni á Akranesi þar sem Nordic arkitektar, Sei arkitektar og Basalt arkitektar, sem unnið hafa frumhönnun að breyttu skipulagi Jaðarsbakkasvæðsins, kynntu hver sína hugmynd um uppbyggingu svæðisins
24.10.2023 
Kvennaverkfall þriðjudaginn 24.október
Akraneskaupstaður tekur undir og styður við þau meginmarkmið kvennaverkfalls að hefðbundin kvennastörf, jafnt launuð sem ólaunuð, skuli metin að verðleikum og að kynbundnu ofbeldi verði útrýmt.
22.10.2023 
Bæjarstjórnarfundur þann 24. október
1381. fundu bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 24. október og hefst hann kl. 17. Hér að neðan má nálgast dagskrá fundarins ásamt hlekk á beint streymi fundarins.
20.10.2023 
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun janúar 2024
20.10.2023 
Útboð á endurgerð ytri klæðninga á Höfða
Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili ehf. óskar eftir tilboði í endurnýjun á þakklæðningu, veggklæðningu ásamt nýjum og endurbættum gluggum, endurnýjun þakkannta og vatnsvörn flatra þaka á heimilinu.
18.10.2023 
Skipulagslýsing vegna endurskoðun deiliskipulags Dalbrautarreit norður á Akranesi
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 10. október 2023, lýsingu vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á deiliskipulagi norðurhluta Dalbrautarreits skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
18.10.2023 
Kynningar á tillögum vegna uppbyggingar Jaðarsbakkasvæðisins
Haldinn verður opinn kynningarfundur mánudaginn 23. október n.k. þar sem hönnunarstofurnar þrjár, Nordic arkitektar, Basalt arkitektar og Sei arkitektar, sem unnið hafa frumhönnun að breyttu skipulagi Jaðarsbakkasvæðisins, munu kynna til...
17.10.2023 
Vatnsrannsóknir á grunnvatnsstöðu á Neðri Skaga - uppfært
Í gangi hefur verið að beiðni Akraneskaupstaðar könnun á jarð- og grunnvatnsaðstæðum á Neðri Skaga eftir að ábendingar bárust um hátt grunnvatnsyfirborð á svæðinu.
17.10.2023 
Akraneskaupstaður hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023
Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Við töpum öll á einsleitninni - Jafnrétti er ákvörðun, var haldin við hátíðlega athöfn á RÚV í gær, 12. október, í beinu streymi. Þar kynnti Elíza Reid viðurkenningarhafa og hlaut Akraneskaupstaður viðurkenningu annað árið í röð ásamt 10 öðrum sveitarfélögum, 22 stofnunum og 56 fyrirtækjum.
13.10.2023 
Opinn íbúafundur vegna niðurstöðu Verkís á íþróttahúsinu á Vesturgötu
Kynning á niðurstöðum úttektar Verkís verkfræðistofu á íþróttahúsinu á Vesturgötu verður haldin í gegnum Teams fimmtudaginn 12. október kl. 17:00.
10.10.2023 
Bæjarstjórnarfundur þann 10. október
1380. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4 og hefst hann kl. 17. Dagskrá fundarins og hlekkur á beint streymi fundarins er að finna hér að neðan.
10.10.2023 
SSV opin skrifstofa Akranes
Sigursteinn menningarfulltrúi verður með opna skrifstofu á Breið samvinnu- og nýsköpunarrým á morgun 10. október kl. 10:00-15:00 (Athugið breytta dagsetningu að þessu sinni)
09.10.2023 
Samvinna eftir skilnað - Námskeið fyrir foreldra
Samvinna eftir skilnað SES - Námskeið fyrir foreldra barna/ungmenna sem búa á tveimur heimilum.
09.10.2023 
Sundabraut - Kynningarfundur í Tónbergi 11. október
Kynningarfundur fyrir íbúa og hagaðlila á Vesturlandi á Vesturlandi í Tónbergi 11. október.
09.10.2023 
Brekkubæjarskóli tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
Brekkubæjarskóli fær tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna í flokki framúrskarandi skólastarfs eða menntaumbóta. Fyrir þróun árangursríkrar teymiskennslu og inngildandi kennsluhætti.
05.10.2023 
Grundaskóli - viðbót við leiksvæði
Ný viðbót við leiksvæði Grundaskóla hefur verið tekið í notkun.
03.10.2023 
Bæjarstjórnarfundur þann 26. september
1379. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 26. september næstkomandi í Miðjunni að Dalbraut 4, dagskrá fundarins og hlekk á streymi má finna hér að neðan.
25.09.2023 
Lokun á hluta íþróttahússins við Vesturgötu vegna ófullnægjandi loftgæða
Tekin hefur verið ákvörðun um að ráðast strax í endurbætur og loka íþróttasal og kjallara hússins frá og með fimmtudeginum 21. september n.k. Búið verður þannig um væntanlegt framkvæmdarsvæði að hægt verður að halda áfram starfsemi í fimleikahúsi og Þekju, ásamt því að nýta búningsklefa og anddyri við fimleikahús (suðuranddyri).
20.09.2023 
Hvetjum öll til þátttöku í Hreyfiviku á Akranesi
Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranes verður haldin með pompi og prakt dagana 23. september til 30. september 2023.
20.09.2023 
Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu
Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhengi og því stillt upp á vafasaman hátt. Því er fullt tilefni til að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
15.09.2023 
Kartöfluhátíð á Byggðasafninu!
Byggðasafnið í Görðum heldur í annað sinn glæsilega Kartöfluhátíð þann 16. september næstkomandi í Stúkuhúsinu á Safnarsvæðinu klukkan 14:00.
Akranes var lengi eitt ræktarlegasta kauptún landsins og Akraneskartöflurnar víð frægar!
12.09.2023 
Bæjarstjórnarfundur þann 12. september
1378. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 12. september kl. 17.
11.09.2023 
Einar Skúlason 9.febrúar 1957 – 19.ágúst 2023
Í dag kveðjum við góðan vinnufélaga, félaga, vin og manneskju sem hafði mikil áhrif á börn og ungmenni á Akranesi í vel á fjórða áratug.
07.09.2023 Tilkynningar

Jólamarkaður - götulokun
Vegna jólamarkaðar dagana 2-3 desember 13:00-18:00 og 9-10 desember / 13:00-18:00 verður hluta af Suðurgötu lokað.
30.11.2023 
Rafmagnslaust 1.des - tilkynning frá Veitum
Rafmagnslaust verður í hluta bæjarins 01.12.23 frá klukkan 00:05 til klukkan 04:00.
29.11.2023 
Brekkubæjarskóli - útboð, 1. hæð, endurgerð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í endurgerð að innan á 1. hæð í Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, Akranesi.
13.11.2023 
Garðalundur snyrtingar lokað
Vegna ítrekaðra skemmda á klósettum í salernisskúr við skógræktina hefur verið ákveðið að loka þeim tímabundið.
09.11.2023 
Tilkynning um viðgerð á íþróttahúsinu Vesturgötu
Í tengslum við viðgerðir íþróttahúss Vesturgötu er því hér með komið á framfæri að:
03.11.2023 
Seinni hunda- og kattahreinsun 2023
Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
31.10.2023 
Esjuvellir og Kalmanstorg - ljósleysi
Götulýsing á Esjuvöllum og við Kalmanstorg (Spæleggið) hefur ekki verið virk síðustu daga.
26.10.2023 
Útboð á endurgerð ytri klæðninga á Höfða
Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili ehf. óskar eftir tilboði í endurnýjun á þakklæðningu, veggklæðningu ásamt nýjum og endurbættum gluggum, endurnýjun þakkannta og vatnsvörn flatra þaka á heimilinu.
18.10.2023 
Skipulagslýsing vegna endurskoðun deiliskipulags Dalbrautarreit norður á Akranesi
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 10. október 2023, lýsingu vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á deiliskipulagi norðurhluta Dalbrautarreits skv. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
18.10.2023 
Sveitarfélög á krossgötum - ráðstefna á Breið
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi blása til ráðstefnu um málefni sveitarfélaga.
16.10.2023 Viðburðir á Akranesi
Fjölskylda og félagsstarf
Vökudagar
Fjölskylda og félagsstarf
Tónleikar og sýningar
Tónleikar og sýningar
Tónleikar og sýningar
Fundir & viðtalstímar
Fundargerðir
- 06.12. Skóla- og frístundaráð - 229. fundur
- 05.12. Velferðar- og mannréttindaráð - 215. fundur
- 30.11. Bæjarráð - 3549. fundur
- 28.11. Bæjarstjórn - 1383. fundur
- 21.11. Velferðar- og mannréttindaráð - 214. fundur
- 20.11. Skipulags- og umhverfisráð - 283. fundur
- 20.11. Skóla- og frístundaráð - 228. fundur
- 17.11. Skóla- og frístundaráð - 227. fundur
-
Viðtalstímar
Hægt er að óska eftir viðtalstíma hjá starfsfólki Akraneskaupstaðar. Viðtalstímar eru sveigjanlegir.
-
Hringdu í okkur í síma 433 1000
Ef þig vantar aðstoð, svör eða nánari upplýsingar. Opnunartími Þjónustuversins er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9-15 og föstudaga frá kl. 9-14. Alltaf opið í hádeginu.
-
Sendu okkur ábendingu, fyrirspurn eða hrós
Viltu hrósa, senda ábendingu eða fyrirspurn. Hægt að fylla út meðfylgjandi eyðublað með nafni eða nafnlaust.