Heiðursborgarar Akraness
Eftirtaldir aðilar hafa hlotið nafnbótina Heiðursborgari Akraness
- 1. nóvember 2018 Bragi Þórðarson
- 30. nóvember 2008 Ríkharður Jónsson
- 12. júlí 1982 Þorgeir Jósefsson
- 31. maí 1975 Sr. Jón M. Guðjónsson
- 8. október 1948 Guðrún Gísladóttir
- 1. mars 1947 Ólafur Finsen
- 1939 Einar Ingjaldsson