Fara í efni  

Útilistaverk

Útilist á Akranesi er lifandi þáttur í bæjarmenningunni. Víðsvegar um bæinn má rekast á skúlptúra, veggmyndir og aðrar listskreytingar sem móta umhverfið. Verkin eru eftir fjölbreyttan hóp listamanna og endurspegla þau sögu, náttúru og daglegt líf.

Hér fyrir neðan finnur þú yfirlit yfir verkin, myndir og staðsetningar til að auðvelda eigin listgöngu um bæinn.

Vinsamlegast sendið okkur ábendingu á mannlif@akranes.is ef þér finnst vanta verk á listann eða vilt tilkynna um eitthvað annað tengt verkunum.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00