Akraneskaupstaður tekur upp stafrænt umsóknarferli fyrir fjárhagsaðstoð
-
Akraneskaupstaður tekur upp stafrænt umsóknarferli fyrir fjárhagsaðstoð
-
Rafrænir reikningar
Akraneskaupstaður tekur eingöngu á móti rafrænum reikningum frá 1. janúar 2022
Fréttir og tilkynningar

Auglýsing um aðalskipulag Akraness 2021-2033
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Akraness ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
15.06.2022 
Írskir dagar á Akranesi formlega settir
Bæjarhátíðin Írskir dagar á Akranesi var formleg sett við Akratorg í dag, fimmtudaginn 1. júní og er hátíðin nú haldin í 23. sinn. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness setti hátíðina formlega í viðurvist leikskólabarna og annarra gesta.
30.06.2022 
Götulokun Faxabraut - ÍRSKIR DAGAR
Vegna hátíðarhalda á Írskum dögum á Akranesi 2022 verður Faxabraut lokuð frá fimmtudeginum 30. júní frá kl 13:00 til og með sunnudagsins 3. júlí kl 08:00. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að val...
30.06.2022 
Fréttatilkynning frá Veitum vegna Suðurgötu, Háholts og Skagabrautar
Líkt og bæjarbúar hafa orðið varir við þá hafa verið í gangi miklar framkvæmdir í gangi á Suðurgötu og Háholti. Hér verður stiklað á stóru varðandi framkvæmdirnar til upplýsinga fyrir bæjarbúa en eins og sjá má er ekki alltaf vitað um nákvæmt ástand veitukerfanna sem grafin eru í jörð og að uppgröftur leiðir í ljós atriði sem ekki var hægt að sjá fyrir þegar Verkefni eru skipulögð. Það má með sanni segja að sú hafi verið raunin í verkefnum Veitna á Akranesi í sumar.
29.06.2022 
Götulokanir á Írskum dögum 2022
Eftirfarandi götulokanir verða í gildi í tengslum við hátíðahöld á Írskum dögum 2022.
Föstudagur 1. júlí kl. 12:00 verða settar upp götulokanir þar sem strik eru á meðfylgjandi mynd.
Laugardagur 2. júlí kl. 10:00 verða sett...
29.06.2022 
BLÁFÁNANUM FLAGGAÐ VIÐ LANGASAND Í TÍUNDA SKIPTIÐ
Akraneskaupstaður fékk í dag afhentan Bláfánann fyrir Langasand. Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisvottun í boði fyrir baðstrendur, ferðaþjónustubáta og smábátahafnir og þurfa umsækjendur sem hljóta Bláfánann að hafa staðist s...
27.06.2022 
Íbúafundur um framtíðarsýn á Breiðinni
Íbúafundur um framtíðarsýn á Breiðinni verður haldinn þriðjudaginn 28. júní kl 17:00 í Bíóhöllinni - Vesturgötu 27
23.06.2022 
Hugmynd að nýju framtíðarskipulagi á Breið
Breið þróunarfélag í samstarfi við Brim hf., Akraneskaupstað og Arkitektafélag Íslands mun kynna niðurstöður hugmyndasamkeppni á Breið mánudaginn 27. júní kl. 15 í Hafbjargarhúsinu að Breiðargötu 2C á Akranesi.
23.06.2022 
Tilkynning frá Veitum vegna heitavatnsleysis þann 22. júní
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust Jörundarholt-Reynigrund-Ásabraut þann 22.06.22 frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
21.06.2022 
Götumarkaður á Írskum dögum
Götumarkaðurinn verður haldinn laugardaginn 2.júlí 12:00-16:00 á bílaplaninu við Café Kaju Þáttakendur þurfa að vera búnir að staðfesta þáttöku sína á mánudaginn 28.júní. Við vekjum athygli á því að söluaðilar þur...
21.06.2022 
Bæjarlistamaður Akraness 2022
Hallgrímur Ólafsson ,,Halli Melló´´ var í dag útnefndur ,,Bæjarlistamaður Akraness árið 2022.‘‘
Hallgrímur er fæddur og uppalinn á Akranesi, hann gekk í Grundaskóla á æskuárunum og fór þaðan í FVA en var rekinn þaðan fyr...
17.06.2022 
Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur á Akranesi
Hátíðarhöldin á 17. júní fóru fram í dag með hefðbundnu sniði. Þjóðlegur hátíðarmorgunn var á safnasvæðinu. Boðið var uppá ratleik fyrir börnin ásamt því að félagar í Hestamannafélagi Dreyra teymdu undir börnum....
17.06.2022 
Opnunartími Jaðarsbakkalaugar á Norðurálsmóti
Opnunartími sundlaugar
Föstudagur 17/6 kl. 13:00-21:00
Gufubað verður lokað
Þreksalur verður lokaður
Laugardagur 18/6 kl. 09:00-18:00
Gufubað verður lokað
Þreksalur verður lokaður
Sunnudagur 19/6 kl. 09:00-18:00
16.06.2022 
Vinnuskólinn - sláttur á einkalóðum
Vinnuskólinn vill koma því á framfæri til þeirra ellilífeyrisþega og öryrkja sem hafa pantað slátt hjá okkur, að því miður náum við ekki að slá allar lóðir fyrir 17. júní eins og við áætluðum.
16.06.2022 
Tímabundin einstefna við Grundaskóla vegna Norðurálsmóts
Víkurbraut við Grundaskóla verðu einstefnugata á meðan Norðurálsmót stendur yfir helgina 16. júní til 19. júní. Ekki verður hægt að keyra frá Garðabraut í átt að Innnesvegi
16.06.2022 
Verndum börnin og unglingana okkar í sumar
Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.
15.06.2022 
Góðgerðarprjón - prjónum saman
Starfsfólk félagsstarfsins á Dalbraut 4 hvetur prjónara og áhugafólk um prjónaskap að koma og prjóna saman, félagsstarfið leggur til garn og lopa sem safnast hefur upp hjá þeim síðustu misseri.
14.06.2022 
Úkraínumenn þakklátir fyrir hlýlegar móttökur á Akranesi
Undanfarna mánuði hafa úkraínskar fjölskyldur á flótta undan stríðsátökum fengið skjól hér á Akranesi og hafa búið sér heimili hér í bæjarfélaginu. Fólkið er þakklátt fyrir fyrir hlýlegar móttökur bæjarbúa og vildi koma...
13.06.2022 
Garðabraut 1 - lýsing fyrir gerð deiliskipulagstillögu
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðs deiliskipulags fyrir lóðina Garðabraut 1, mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
13.06.2022 
Running Tide hefur starfsemi á Akranesi
Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide undirritaði í dag samning við Breið - þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis undir aðstöðu fyrir rannsóknir og framleiðslu á þörungum til kolefnisbindingar í hafi
09.06.2022 
Flot og slökun í Bjarnalaug
Hildur Karen verður með fjögurra tíma námskeið í floti, slökun og léttum teygjum í Bjarnalaug.
09.06.2022 
Vinnuskólinn settur
Vinnuskólinn hér á Skaganum var settur í gær 7. júní, með kynningu á starfseminni í sumar.
08.06.2022 
Vinnuskóli Akraneskaupstaðar 2022
Nú er búið að fara yfir flestar allar umsóknir sem bárust Vinnuskólanum fyrir sumarið 2022.
Þó er enn eftir að ganga frá nokkrum umsóknum sem tengjast öðrum stofnunum bæjarins og íþróttafélögum, því mun ljúka í þessari viku.
31.05.2022 
ÚTBOÐ - GATNAVIÐHALD 2022
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í viðhald gatna á Akranesi.
Um er að ræða viðgerð á steyptum og malbikuðum götum, yfirlögn með malbiki og gerð gönguþverana á Garðagrund og 8 öðrum götum: Akralundur, Asparskógar, Garðabraut, Jörundarholti, Ketilsflöt, Stillholt, Þormóðsflöt og Ægisbraut. Verkinu skal lokið fyrir 25. nóvember 2022.
27.05.2022 
Jaðarsbakkalaug lokuð vegna viðhalds
Athugið!
Vegna nauðsynlegs viðhalds er Jaðarsbakkalaug og rennibrautalaugin lokuð næstu daga.
Heitu pottarnir og vaðlaug eru opin skv. hefðbundnum opnunartíma.
---
Einnig er Guðlaug opin á virkum dögum kl. 12:00-20:00 ...
25.05.2022 
Framkvæmdir á sementsreit hafnar
Í dag hófst jarðvinna á vegum Fastefli ehf. og þar með er uppbygging hafin á sementsreitnum. Má segja að þetta sé nokkuð merkileg tímamót enda aðdragandinn að uppbyggingu þessari umsvifamikill og margar hindranir hafa verið leystar....
24.05.2022 
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026
Á starfsvæði slökkviliðsins skal liggja fyrir brunavarnaáætlun sem lögð hefur verið fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og samþykkt í bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórna Hvalfjarðarsveitar.
19.05.2022 
Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar
Í tilefni 80 ár afmælis Akraneskaupstaðar var haldinn hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraness á Dalbraut 4 miðvikudaginn 18. maí s.
19.05.2022 
Fjárhagsáætlun 2022 – kynningarmyndband
Akraneskaupstaður hefur útbúið kynningarmyndband á fjárhagsáætlun 2022. Í myndbandinu eru veittar upplýsingar um fjárhæðir sem ætlaðar eru til hinna ýmsu mála-flokka innan stjórnsýslunnar, þ.e. skipulags- og umhverfismál, menning...
19.05.2022 
Búkolla lokar um óákveðinn tíma
Vegna ófullnægjandi húsnæðisaðstæðna verður Búkollu lokað um óákveðinn tíma.
Fatagámar verða staðsettir við Fjöliðjuna að Smiðjuvöllum 9.
Nytjagámar verða áfram staðsettir á gámasvæði Terra.&nbs...
19.05.2022 
Reitir í matjurtargörðum Akraneskaupstaðar eru tilbúnir
Reitir í matjurtargörðum Akraneskaupstaðar eru lausir til útleigu fyrir sumarið 2022. Eins og fyrri ár verður i boði leigja 100 fermetra reiti sem kosta 4.000 kr. og 50 fermetra reiti 2.000 kr. Garðarnir eru nú tilbúnir. Athugið a...
18.05.2022 
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi - niðurstöður
Skýrsla um atkvæðatölur framboðslista og atkvæðatölur frambjóðenda.
18.05.2022 
Samningur við Víðsjá verkfræðistofu um verkfræðihönnun endurbóta og viðbygginga C-álmu Grundaskóla
Fimmtudaginn 28. Apríl var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Víðsjár verkfræðistofu um verkfræðihönnun vegna endurbóta og viðbygginga C-álmu Grundaskóla. C-álma Grundaskóla er um 2350 m2 og áætlaðar viðbyggingar v...
16.05.2022 
Akstursþjónusta Akraneskaupstaðar fyrir fatlað fólk - Ferðakort
Akranes endurskoðaði reglur um aksturs-þjónustu fyrir fatlað fólk. Nú er boðið upp á Akstursþjónustu á kvöldin og um helgar.
Eins og áður getur fatlað fólk fengið akstur frá akstursþjónustu til að fara á milli staða á Akranesi.
12.05.2022 
Dalbraut 4 - heitur matur í hádegi
Mánudaginn 23. maí verður boðið upp á fyrstu heitu máltíðina í eldhúsinu að Dalbraut 4.
11.05.2022 
Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni
Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekst...
09.05.2022 
Vígsla fimleikahúss við Vesturgötu
Fimleikahúsið við Vesturgötu var vígt formlega þann 6. maí og hófst athöfnin kl 16:00.
Langur aðdragandi var að ákvörðun um byggingu hússins og hófst hann eiginlega 2010 þar sem starfshópur skipaður af bæjarstjórn skilaði...
07.05.2022 
Vígsla þjónustumiðstöðvar við Dalbraut 4
Þjónustumiðstöð aldraðra að Dalbraut 4, var vígð við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 5. maí kl. sem hófst 16:00. Miðstöðin sem er á jarðhæð 5 hæða fjölbýlishúss er sérlega vel heppnuð og glæsileg aðstaða fyrir ýmsa sta...
06.05.2022 
Skráning í frístund skólaárið 2022-2023
Opnað hefur verið fyrir skráningar í frístund fyrir skólaárið 2022-2023
05.05.2022 
Móttaka flóttafólks frá Úkraínu hefur gengið vel
Frá því ákveðið var að taka á móti flóttafólki frá Úkraínu í mars síðastliðnum hefur undirbúningur fyrir móttökuna verið í fullum gangi. Margir sjálfboðaliðar hafa komið að ýmsum þáttum undirbúningsins og án þeirra k...
03.05.2022 Viðburðir á Akranesi
Tónleikar og sýningar
Fjölskylda og félagsstarf
Vökudagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Tónleikar og sýningar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Fjölskylda og félagsstarf
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Írskir dagar
Fundir & viðtalstímar
Næstu fundir bæjarstjórnar
-
Viðtalstímar
Hægt er að óska eftir viðtalstíma hjá starfsfólki Akraneskaupstaðar. Viðtalstímar eru sveigjanlegir.
-
Hringdu í okkur í síma 433 1000
Ef þig vantar aðstoð, svör eða nánari upplýsingar. Opnunartími Þjónustuversins er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9-15 og föstudaga frá kl. 9-14. Alltaf opið í hádeginu.
-
Sendu okkur ábendingu, fyrirspurn eða hrós
Viltu hrósa, senda ábendingu eða fyrirspurn. Hægt að fylla út meðfylgjandi eyðublað með nafni eða nafnlaust.