Fara í efni  

Skipulag í kynningu

Auglýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Höfðasels

Minniháttar breyting á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og nýtt deiliskipulag Höfðasels kynnt
Lesa meira

Uppbygging á Akranesi

Markviss uppbygging í íbúðarhúsnæði hefur verið í forgrunni hjá Akraneskaupstað undanfarin ár. Akraneskaupstaður hefur markvisst stefnt að því að tryggja nægilegt framboð af lóðum bæði til íbúðabyggðar og atvinnuuppbyggingar.
Lesa meira

Tilboð á byggingarrétti á Sementsreit

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á þremur lóðum á Sementsreitnum, um er að ræða einstaka staðsetningu í nálægð við Langasand, höfnina og gamla miðbæinn. Svæðið er hluti af stefnumótandi þróun í bænum þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta byggð og öflugt samfélag.
Lesa meira

Miðbæjarreitur Akraness

Engin tilboð bárust í uppbyggingu við Akratorg, tilboð vegna uppbyggingar voru auglýst frá 11. febrúar til 8. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Kirkjubraut Kalmansbraut - deiliskipulagslýsing

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir nýtt deiliskipulag Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut skv. 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Flatahverfi - auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 10. desember 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033, deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6 skv. 31. gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Höfðasel deiliskipulag - kynningarfundur 13. febrúar

Vinnslutillaga að Deiliskipulagi Höfðasel verður kynnt að Dalbraut 4, Akranesi, 13. febrúar kl. 17:00 skv. 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Dalbrautarreitur - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 8. október að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits norðurhluta skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Innnesvegur 1 kynningarfundur - vinnslutillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi

Vinnslutillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6. vegna Innnesvegar 1, verður kynnt skv. 2. mgr. 30. gr og 3. mgr. 40. gr skipulagslaga að Dalbraut 4, Akranesi 23. september og hefst kynningin kl 17:00
Lesa meira

Nýjar lóðir við Suðurgötu og í Skógarhverfi á Akranesi

Akraneskaupstaður auglýsir til umsóknar íbúðarhúsalóðir á Suðurgötu og í Skógarhverfi. Upplýsingar er að finna á 300akranes.is, m.a. deiliskipulag og skipulagsskilmála, mæliblöð og áætluð gjöld.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00