Fara í efni  

Velferðar- og mannréttindaráð

Velferðar- og mannréttindaráð er bæjarráði og bæjarstjórn til ráðgjafar í þeim málaflokkum sem tilheyra velferðar- og mannréttindasviði, m.a. félagsþjónustumálum, málefnum aldraða og einstaklinga með fötlun, barnaverndarmálum og mannréttindamálum. Ráðið gerir tillögur til bæjarráðs um stefnu og markmið í framangreindum málaflokkum og hefur eftirlit með því að samþykkt markmið bæjarstjórnar og bæjarráðs í þessum málaflokkum nái fram að ganga.

Velferðar- og mannréttindaráð heldur fundi sína að jafnaði á miðvikudögum aðra hverja viku kl. 16:30. Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs situr fundi ráðsins með málfrelsis- og tillögurétt. Velferðar- og mannréttindasvið gerir tillögur til bæjarráðs um afgreiðslu þeirra málaflokka sem heyra undir ráðið. 

Velferðar- og mannréttindaráð er skipað eftirtöldum aðilum:

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S) formaður  

Ívar Orri Kristjánsson (S) 

Einar Brandsson (D) varaformaður

Kristjana Ólafsdóttir (D) 

Anna Þóra Þorgilsdóttir (B) aðalmaður

Ragnar B. Sæmundsson (B) 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00