Fara í efni  

Sumar á Akranesi

Hér er að finna upplýsingar um fjölbreytt og skemmtileg frístunda,- leikja, - og íþróttanámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni yfir sumartímann.

Skráningar á námskeið á vegum Akraneskaupstaðar fyrir júní mánuð er hafin, en skráningar á önnur leikja,- og íþróttanámskeið er að finna á heimasíðum félaganna.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu