Fara í efni  

Stofnanir og opnunartímar

Stofnanir Akraneskaupstaðar eru fjölmargar en á vegum kaupstaðarins eru m.a. reknir fjórir leikskólar og tveir grunnskólar svo eitthvað sé nefnt.

Hér má nálgast upplýsingar um stofnanir Akraneskaupstaðar, opnunartíma og símanúmer:

Stofnun

Opnunartími 

Bæjarskrifstofan 
433 1000

Virka daga frá kl. 9:30-12:00 og 12:00-15:30.

Menning og ferðaþjónusta

 
Akranesviti / Upplýsingamiðstöð ferðamanna     
894 2500
Alla daga yfir sumartíman frá kl. 11:00-18:00.
Þriðjudaga til laugardaga frá kl. 11:00-17:00.
Bókasafn Akraness 
433 1200

Virka daga frá kl. 12:00-18:00.
Laugardaga kl. 11:00-14:00 frá 1. október til 30 apríl.

Byggðasafnið að Görðum  
431 5566

Alla daga yfir sumartíman frá kl. 10:00-17:00.
Lokað 16. september til 14. maí. 
Boðið er uppá leiðsögn alla virka daga ársins kl. 14:00.

Héraðsskjalasafn Akraness 
433 1203

Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13:00-15:00.

Ljósmyndasafn Akraness 
433 1204 
Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13:00-15:00.
Tjaldsvæðið í Kalmansvík 
894 2500

1. maí til 15. september.

Íþróttamannvirki

 
Bjarnalaug 
433 1130

Frá 1. september til 341. maí á laugardögum frá kl. 10:00-13:00.          

Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum / Akraneshöll 
433 1100

Virka daga frá kl. 6:00-22:00.
Um helgar frá kl. 9:00-18:00.

Jaðarsbakkasundlaug 
433 1100

Virka daga frá kl. 6:00-22:00.
Um helgar frá kl. 9:00-18:00.

Íþróttahúsið að Vesturgötu 
433 1133

Mánudaga til fimmtudaga frá kl. 7:00-22:30.
Föstudaga frá kl. 7:00-21:30.
Laugardaga frá kl. 9:00-15:00 og sunnudaga frá kl. 11:30-17:00.
Lokað júní, júlí og ágúst.

Félagsstarf

 
Frístundamiðstöðin Þorpið 
433 1250
 
Arnardalur 
433 1250
Alla virka daga frá kl. 13:00-16:00.
Þriðjudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld frá kl. 19:30-22:00.
Hvíta húsið 
433 1250
Þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 18:30-23:00.
Félagsstarf aldraða 
431 5056
Alla virka daga frá kl. 13:00-16:00.

Vinna og hæfing

 
Fjöliðjan, vinnu- og hæfingarstaður 
433 1720
 Alla virka daga frá kl. 8:00-11:45 og frá kl: 13:00-15:45.
Búkolla nytjamarkaður
433 1726
Fimmtu-, föstu- og laugardaga frá kl. 12:00-15:00. 
Vörumóttaka er þriðju- til föstudaga frá kl. 10:00-15:00 og laugardaga frá kl. 12:00-15:00.
Endurhæfingarhúsið HVER
431 2040

Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9:00-15:30 og föstudaga frá kl. 10:00-14:00.

Skagastaðir
431 1490
Alla virka daga frá kl. 9:00-15:00.

Aldraðir og fatlaðir

 
Sambýlið við Laugarbraut  
Búsetuþjónustan á Holtsflöt  
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili  

Skólar

 
Brekkubæjarskóli  
Grundaskóli  
Leikskólinn Akrasel  
Leikskólinn Garðasel  
Leikskólinn Teigasel  
Leikskólinn Vallarsel  
Tónlistarskólinn á Akranesi  
Vinnuskólinn  

Umhverfismál

 
Gáma - Höfðaseli  
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • Fyrirmyndarstofnun 2018
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449