Fara í efni  

Framkvæmdir á Akranesi

Jólamarkaður - götulokun

Vegna jólamarkaðar dagana 2-3 desember 13:00-18:00 og 9-10 desember / 13:00-18:00 verður hluta af Suðurgötu lokað.
Lesa meira

Rafmagnslaust 1.des - tilkynning frá Veitum

Rafmagnslaust verður í hluta bæjarins 01.12.23 frá klukkan 00:05 til klukkan 04:00.
Lesa meira

Garðalundur snyrtingar lokað

Vegna ítrekaðra skemmda á klósettum í salernisskúr við skógræktina hefur verið ákveðið að loka þeim tímabundið.
Lesa meira

Tilkynning um viðgerð á íþróttahúsinu Vesturgötu

Í tengslum við viðgerðir íþróttahúss Vesturgötu er því hér með komið á framfæri að:
Lesa meira

Seinni hunda- og kattahreinsun 2023

Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
Lesa meira

Esjuvellir og Kalmanstorg - ljósleysi

Götulýsing á Esjuvöllum og við Kalmanstorg (Spæleggið) hefur ekki verið virk síðustu daga.
Lesa meira

Sveitarfélög á krossgötum - ráðstefna á Breið

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi blása til ráðstefnu um málefni sveitarfélaga.
Lesa meira

Tilkynning um lokun 11. október - Garðabraut

Garðabraut verður lokuð miðvikudaginn 11. október þar sem flutningur byggingarkrana tafðist vegna veðurs.
Lesa meira

Snyrting gróðurs á lóðamörkum

Garðaeigendur eru vinsamlega beðnir um að snyrta trjágróður sem kominn er út fyrir lóðamörk til að tryggja öruggar og greiðar leiðir um göngustíga bæjarins.
Lesa meira

Opin skrifstofa SSV - viðvera fulltrúa

Plan fyrir opna skrifstofu SSV á Vesturlandi.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00