Framkvæmdir á Akranesi
Flokkum - leiðrétting
26.08.2024
Framkvæmdir
Nú hefur verið dreift til allra heimila bæklingi um breytingu á sorpflokkun við heimili. Í bæklingi kemur fram að breytingin verði í september, en þar sem tunnur berast ekki strax, þá seinkar dreifingu nýrra tunna og breytingu á sorphirðu fram í nóvember.
Lesa meira
Merkigerði þrenging - truflun á umferð
13.09.2024
Framkvæmdir
Sett verður þrenging við Merkigerði við sjúkrahús niður að Vesturgötu vegna viðgerðar á götu.
Lesa meira
Brekkubraut lokun að hluta 4. til 10. september
02.09.2024
Framkvæmdir
Loka þarf götu í Brekkubraut fyrir framan Brekkubraut 3 vegna steypu í götu. Verið er að steypa nýtt yfirborð á götuna þar og fyrir framan Brekkubraut 9. Lokunin þarf að vara í lengri tíma en stefnt var að í upphafi þar sem ekki hefur tekist að klára steypuvinnu. Stefnt er að því að steypa mánudaginn 9. september.
Lesa meira
Akursbraut þrenging að hluta 2. sept. til og með 9. september
02.09.2024
Framkvæmdir
Hluti götu á Akursbraut á móts við númer 17 verður Þrenging til norðurs, þar sem verið er að endurnýja steypufleka í götu. Þrenging verður frá kl. 10:00, 2. september til kl. 16:00 þann 9. september
Lesa meira
Breytt akstursleið strætó á þriðjudag
26.08.2024
Framkvæmdir
Á þriðjudag 27. ágúst ekur Akranesstrætó ekki um Leynisbraut og Innnesveg austurhluta, vegna malbikunarframkvæmda, sjá mynd.
Lesa meira
Dalbraut þrenging - truflun á umferð
26.08.2024
Framkvæmdir
Vegna framkvæmda verður truflun á umferð á Dalbraut dagana 26. ágúst til og með 30. ágúst. Reiknað er með að lokunin vari til kl. 16:30 þann 30.
Lesa meira
Leynisbraut - lokun
26.08.2024
Framkvæmdir
Leynisbraut verður lokuð á morgun 28. ágúst frá kl. 8:00 til 18:00 vegna malbikunar. Sjá meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Akranesvegur - lokun
26.08.2024
Framkvæmdir
Akranesvegur verður lokaður í dag 26. ágúst frá kl: 8:00 - 20:00. Sjá meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Sorphirða hjá heimilum (1-3 íbúðir) 4 úrgangsflokkar (breytt 13.8.2024)
26.08.2024
Framkvæmdir
Á Akranesi er núna verið að undirbúa flokkun sorps við hvert íbúðarhús í 4 úrgangsflokka í samræmi við lög um sorphirðu. Núverandi tunnur og nýjar tunnur verða merktar með þessum 4 flokkum sorps. Þessi breyting er áætluð í nóvember á þessu ári.
Lesa meira
Sorphirða hjá fjölbýlishúsum - 4 úrgangsflokkar (breytt 13.8.2024)
26.08.2024
Framkvæmdir
Á Akranesi er núna verið að undirbúa flokkun sorps við hvert íbúðarhús í 4 úrgangsflokka í samræmi við lög um sorphirðu. Núverandi tunnur og nýjar tunnur verða merktar með þessum 4 flokkum sorps. Þessi breyting er áætluð í nóvember á þessu ári.
Lesa meira
Framkvæmdir á Akranesi
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember