Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

Bæjarstjórn skal á fyrsta eða öðrum fundi að afloknum sveitarstjórnarkosningum kjósa þrjá fulltrúa í skipulags- og umhverfisráð til eins árs og jafnmarga til vara. Bæjarstjórn kýs formann og varaformann.

Skipulags- og umhverfisráð er bæjarráði og bæjarstjórn til ráðgjafar í þeim málaflokkum sem tilheyra skipulags- og umhverfissviði, m.a. skipulagsmálum, byggingamálum, brunavörnum og brunamálum, umferðarmálum, samgöngumálum, ferlimálum fatlaðra, hreinlætismálum, umhverfismálum, veitumálum, fasteignamálum og framkvæmdum á vegum bæjarins. Ráðið gerir tillögur til bæjarráðs um stefnu og markmið í framangreindum málaflokkum og hefur eftirlit með því að samþykkt markmið bæjarstjórnar og bæjarráðs í þessum málaflokkum nái fram að ganga.

Skipulags- og umhverfisráð er skipað eftirtöldum aðilum:

Aðalmenn
Varamenn

Guðmundur Ingþór Guðjónsson (D) formaður

Þórður Guðjónsson (D)

Valgarður L. Jónsson (S) varaformaður

Anna Sólveig Smáradóttir (S)

Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B) aðalmaður  

Ragnar Baldvin Sæmundsson (B)

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00