Fara í efni  

Viðburðadagatal

27. október kl. 17:15-17:45
Söngstund fyrir alla fjölskylduna þar sem yngri hópur Skólakórs Grundaskóla leiðir sönginn og flytur nokkur lög fyrir gestina. Fjölskyldusöngstundirnar eiga 10 ára afmæli í ár. Umsjón hefur Valgerður Jónsdóttir, stjórnandi kórsins.
Bókasafn Akraness
28 október - 7 nóvember
Á Akranesi er mannlíf í miklum blóma. Íbúar á Akranesi hafa aldrei verið fleiri og bærinn stækkar ört. Í blómlegum bæ er mikilvægt að menningarlíf sé öflugt og fjölskrúðugt þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
28 október - 7 nóvember
Fallegar kveðjur til bæjarbúa
Út um allan bæ
28 október - 7 nóvember
28 október - 7 nóvember
28 október - 6 nóvember
Sýning á vatnslitaverkum og teikningum eftir mig.
28 október - 15 september
28 október - 13 nóvember
Sýnishorn af handverki Guðlaugar Bergþórsdóttur í tilefni af 80 ára afmæli hennar í nóvember á síðasta ári.
28 október - 7 nóvember
Sigríður Ævarsdóttir listakona frá Gufuá er með myndlistarsýningu.
28 október - 7 nóvember
Girnileg skúlptúra sýning Tinnu Royal
28. október kl. 20:00-21:00
29. október kl. 12:45-13:10
Eldri hópur Skólakórs Grundaskóla ætlar að skreppa í Kallabakarí og syngja nokkur lög fyrir gesti og gangandi. Í hópnum eru nemendur í 5. - 10. bekk og stjórnandi er Valgerður Jónsdóttir.
Kallabakarí
29 október - 7 nóvember
Byggðasafnið í Görðum verður opið alla Vökudaga frá kl. 14:00 til 17:00.
29 október - 6 nóvember
Markaður með lopapeysur og prjónavörur, ásamt fatnaði á fullorðna frá Fataflokkun Rauðakross Íslands. Allur ágóði rennur starfs deildarinnar á Akranesi . Opið: 29. okt kl. 15 - 18. Laugardag og sunnudag kl. 13 - 17. Einnig 4. 5. og 6. október.
29 október - 12 nóvember
Á þessari sýningu eru verk sem öll tengjast teikniaðferð sem kallast Zentangle og höfundar hennar eru þau Maria Thomas og Rick Roberts.
30. október kl. 11:00-13:00
Iðkum yoga saman á sviðinu í bíóhöllinni undir fallegu sólarlagi á stóra tjaldinu og tónlist. yin- hatha/vinyasa yoga og endum á yoga nidra, leiddri hugleiðslu- djúpslökun.
30. október kl. 12:00-17:00
Opnar vinnustofur - veitingar í boði.
30 október - 18 desember
Útilistaverk á Sólmundarhöfða
30. október kl. 14:00-16:00
Jarðfræðingar Náttúruminjasafns Íslands koma og fræða okkur um eldgos og jarðskjálfta.
30. október kl. 15:00-16:30
Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari flytja tónlist eftir Zoltán Kodály, Giovanni Bottesini, Max Bruch, Árna Egilsson, Karólínu Eiríksdóttur og Þórð Magnússon.
30. október kl. 19:00-21:59
Skemmtileg kvöldstund á léttum nótum með Alberti Eiríkssyni og Bergþóri Pálssyni.
31. október kl. 11:00-14:00
Bjóðum alla velkomna í klifur, leiktæki og skemmtilegheit. Í tilefni af Hrekkajvöku verður Smiðjuloftið skreytt og boðið verður upp á andlistmálningu, klifur í öryggislínu og opinn hljóðnema. Hvetjum alla til að mæta í hrekkjavöku búningi.
31. október kl. 19:00-21:00
1. nóvember kl. 20:00-22:00
Rithöfundakvöld á Bókasafninu
2. nóvember kl. 18:00-19:15
Tónleikar fyrir fólk á öllum aldri - ekta fjölskyldutónleikar í setustofu Tónlistarskólans. Þau Valgerður Jónsdóttir, Rut Berg Guðmundsdóttir, Sylvía Þórðardóttir, Úlfhildur Þorsteinsdóttir og Þórður Sævarsson kynna og flytja tónlist frá Írlandi, Danmörku, Hollandi, Frakklandi og Íslandi. Frábært tækifæri til að heyra tónlist tengda þessum löndum og upplifa ýmis hljóðfæri. Frítt inn.
3. nóvember kl. 20:00-21:00
Hvað ertu að borða? Fyrirlestur, fræðsla og umræður.
4. nóvember kl. 20:00-22:00
Tónleikar til að heiðra minningu Hallbjargar Bjarnadóttur. Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Andrea Gylfadóttir, Brynja Valdimarsdóttir, Jónína Björg Magnúsdóttir, Þorleifur Gaukur Davíðsson, Eðvarð Lárusson, Óskar Þormarsson, Valdimar Olgeirsson og nemendur Tónlistarskóla Akraness.
6. nóvember kl. 11:00-14:00
Námskeið/ smiðja í Minecraft. Við fáum sérfræðinga frá Skemu í HR til að kenna í smiðjunni og tölvur verða í boði fyrir þátttakendur.
6. nóvember kl. 13:00-15:00
Gangan frá í sumar endurtekin þar sem “Kellingar” segja frá íþróttalífi á Akranesi fyrr og nú.
6. nóvember kl. 13:30-15:00
Rannveig Benediktsdóttir og aðrir höfundar smásagnasafnsins Þægindarammagerðarinnar lesa upp úr verkum sínum. Aðgangur ókeypis.
16. nóvember kl. 00:01
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00