Fara í efni  

Viðburðadagatal

8-13 desember
Nýtt námskeið fyrir ungabörn hefst 11. október
26 október - 10 mars
8-10 desember
16. desember kl. 19:00
Sem fyrr kveður Ari Eldjárn árið sem er að líða með ógleymanlegri uppistandssýningu sinni Áramótaskop!
19. desember kl. 20:00
Þorláksmessutónleikaröð Bubba Morthens er ein allra langlífasta tónleikahefð í aðdraganda jóla og eru ófáir sem geta ekki hugsað sér aðventuna án þeirra. Tónleikarnir eru merkilegir fyrir þær sakir að þetta verður í 39. sinn sem Bubbi stendur fyrir Þorláksmessutónleikum. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir á Hótel Borg árið 1985. Þótt staðsetning tónleikana hafi breyst í gegnum tíðina má alltaf stóla á það að Bubbi mæti með gítarinn og perlar sín þekktustu lög á kvöldsins festi og rýnir í samtímann af sinni einstöku snilld.
19. desember kl. 20:30
Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00