Fara í efni  

Viðburðadagatal

1-20 október
1-15 október
Edda Agnarsdóttir er fædd í Reykjavík 1950 ólst upp í mið- og vesturbæ Reykjavíkur en bjó einnig um tíma í Grundarfirði, Danmörku og Húsavík. Hún lauk kennaraprófi frá KHÍ úr myndmenntavali. Hún kenndi í mörg ár við grunnskólana á Akranesi þar sem hún hefur búið ásamt fjölskyldu sinni í 31 ár. Edda hefur frá barnsaldri haft mikinn áhuga á myndlist og hefur sótt ýmiss myndlistarnámskeið bæði hérlendis og erlendis. Allar myndirnar á þessari fyrstu einkasýningu Eddu eru abstraktverk eða klippimyndir (collage), unnar með blandaðri tækni. Segja má að Edda láti nú gamlan draum rætast, drauminn um að sinna aðal hugðarefni sínu, myndlistinni. Sýningin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins til 15. október n.k.
27 október - 6 nóvember
28. október kl. 09:00-10:00
29. október kl. 14:00-16:00
29. október kl. 14:00-16:00
3. nóvember kl. 20:00
Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason kemur fram í Akranesvita fimmtudagskvöldið 27. október. Snorri hefur verið virkur í íslensku tónlistarsenunni sl. 15 ár, fyrst með hljómsveitinni Sprengjuhöllin og svo sem sólótónlistarmaður. Hefur Snorri hlotið íslensku tónlistarverðlaunin alls 5 sinnum, m.a. fyrir lag ársins og plötu ársins í flokki þjóðlagatónlistar.
5. nóvember kl. 20:00-23:00
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI 2022 verður þann 5. nóv. 2022.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00