Hugmyndasamkeppni Langasandssvæðis
Landmótun og Sei Stúdíó sigurvegarar í samkeppni um hönnun og skipulag Langasandssvæðisins á Akranesi
24.09.2021
Hugmyndasamkeppni
Við hátíðlega athöfn föstudaginn 24. september var tilkynnt um niðurstöðu dómnefndar í hugmyndasamkeppni um Langasandssvæðið á Akranesi. Þrjú teymi voru dregin í forvali í febrúar síðastliðinn og hófst samkeppnin formlega í lok mars. Þau teymi sem tóku þátt voru April Arkitekter, Kanon Arkitektar og Landmótun sf. ásamt Sei Stúdíó.
Lesa meira
Íbúasamráð - tillögur teyma um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins
23.08.2021
Hugmyndasamkeppni
Akraneskaupstaður ákvað árið 2020 að efna til hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi í samstarfi við FÍLA, Félag íslenskra landslagsarkitekta. Markmiðið með samkeppninni er að fá hugmyndir um framtíðarskipulag svæðisins í heild sem tengir m.a. strandsvæði, skólasvæði, framtíðar....
Lesa meira
Íbúasamráð vegna hugmyndasamkeppni um Langasand - niðurstöður úr könnun
15.07.2021
Hugmyndasamkeppni
Í byrjun desember 2020 var sett út rafræn íbúakönnun á vegum Akraneskaupstaðar um langasandssvæðið. Tilgangurinn var að gefa íbúum kost á að segja sitt álit á sem flestum sviðum sem tengjast svæðinu og safna upplýsingum sem keppnisteymi í hugmyndasamkeppni fengu sem fylgiskjal inn í sína vinnu.
Lesa meira
Skilafrestur á tillögum framlengdur í hugmyndasamkeppni Langasandssvæðis
13.07.2021
Hugmyndasamkeppni
Dómnefnd í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi ákvað að verða við beiðni um framlengingu á skilafresti tillagna. Skilafrestur var upphaflega 30. júní en verður þess í stað 10. ágúst. Unnið verður hratt og vel að því að koma tillögum í kynningarferli og munu íbúar geta sent inn sína skoðun á þeim.
Lesa meira
Teymi dregin til þátttöku í hugmyndasamkeppni um Langasandssvæðið
09.03.2021
Hugmyndasamkeppni
Apríl Arkitekter, Kanon Arkitektar og Landmótun sf. ásamt Sei Stúdíó eru þau þrjú teymi sem taka þátt í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi. Útdráttur fór fram þriðjudaginn 2. mars síðastliðinn í viðurvist votta. Alls voru fjórtán fagteymi sem sóttust eftir að taka þátt en eitt dró sig tilbaka áður en útdráttur fór fram.
Lesa meira
Forval vegna hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis
22.01.2021
Skipulagsmál
Hugmyndasamkeppni
Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA.
Lesa meira
Viðhorfskönnun: Íbúasamráð um hugmyndir að uppbyggingu á Langasandssvæðinu
10.12.2020
Hugmyndasamkeppni
Akraneskaupstaður mun í ársbyrjun 2021 efna til hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis á Akranesi í samstarfi við FÍLA, félag íslenskra landslagsarkitekta. Markmiðið með samkeppninni er að fá hugmyndir um framtíðarskipulag svæðisins í heild sem tengir m.a. strandsvæði, skólasvæði, framtíðar uppbyggingarreit og hafnarsvæðið.
Lesa meira
Hugmyndasamkeppni Langasandssvæðis
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember