Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjóri veitti Neyðarkallinum móttöku

Akraneskaupstaður styður árlega við Björgunarfélag Akraness með kaupum á stórum Neyðarkalli og er þar með einn af mörgum stoltum bakhjörlum björgunarsveita á Íslandi.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 11. nóvember 2025

1422. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 11. nóvember kl. 17.
Lesa meira

Jólagjöf til starfsfólks Akraneskaupstaðar - Vill þitt fyrirtæki vera með?

Akraneskaupstaður auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira

Mikil ánægja með ný mannvirki - myndband

Um liðna helgi fjölmenntu bæjarbúar á opið hús í nýju fjölnota íþróttahúsi, Grundaskóla og World Class.
Lesa meira

Fullt hús í 70 ára afmæli Tónlistarskólans

Tónlistarskólinn á Akranesi fagnaði í gær 70 ára afmæli sínu með pompi og prakt.
Lesa meira

Frábær SMELLUR í Grundaskóla

Söngleikurinn SMELLUR var frumsýndur frammi fyrir fullu húsi í sal Grundaskóla í gær.
Lesa meira

Opið hús í nýjum og glæsilegum mannvirkjum

Dyrnar að nýju og glæsilegu fjölnota íþróttahúsi bæjarins, endurnýjuðum Grundaskóla og nýrri líkamsræktarstöð World Class munu standa bæjarbúum opnar á morgun.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 28. október 2025

1421. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4,  þriðjudaginn 28. október kl. 17.
Lesa meira

Kynningarfundur vegna Sundabrautar á Akranesi

Þann 4. nóvember næstkomandi munu Vegagerðin og Akraneskaupstaður standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfismats vegna Sundabrautar.
Lesa meira

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1.-30. nóvember.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00