Fara í efni  

Lausar lóðir

Bæjarráð Akraness er falið að úthluta byggingarlóðum í umboði bæjarstjórnar. Allar lóðir sem skipulagðar eru skulu auglýstar áður en þeim er úthlutað í fyrsta sinn. Umsóknarfrestur skal ekki vera skemmri en ein vika. Hafi auglýstri lóð ekki verið úthlutað skal skrá slíka lóð lausa til umsóknar. Verði umsækjendur fleiri en einn um auglýsta lóð skal eftir því sem við á fylgja reglum um vinnureglur við úthlutun byggingarlóða á Akranesi. Hafi auglýstri lóð ekki verið úthlutað eða hún fallið niður er framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs heimilt að úthluta lóðinni.

Hægt er að fá upplýsingar um verð lóða hjá skipulags- og umhverfissviði í síma 433-1000. 

  Íbúðalóðir   Atvinnulóðir    Hesthúsalóðir   Sækja um lóð

 

 Opna Kortasjá með lausum lóðum 

 

Kortasjá leiðbeiningarmynd 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00