Fara í efni  

Snjómokstur og hálkueyðing

Akraneskaupstað ber skylda til að halda götum og stígum opnum fyrir umferð gangandi og akandi á veturna. Í því skyni hefur verið samið við Þrótt ehf um vetrarþjónustu við snjómokstur og hálkuvarnir á helstu umferðargötum og gönguleiðum í þéttbýlinu. Þjónustu svæðanna er forgangsraðað eftir mikilvægi og notkun. Íbúðargötur eru almennt ekki þjónustaðar.

Þjónusta á Akranesvegi og Akrafjallsvegi frá Hausthúsatorgi er á vegum Vegagerðarinnar.

Kortin sýna þjónustu og forgangsröðun við snjómokstur og hálkueyðingu á götum og gönguleiðum

Við viljum gjarnan fá ábendingar um það sem má betur fara og biðjum ykkur því um að senda þær rafrænt en hægt er að fylla rafrænt eyðublað HÉR. Öllum ábendingum verður svarað svo fljótt sem auðið er. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00