Snjómokstur og hálkueyðing
Akraneskaupstaður samdi við Skófluna hf árið 2016 um snjómokstur og hálkuvarnir á götum, torgum og gönguleiðum á Akranesi. Lögð var áhersla á að moka aðalleiðir og göngustíga. Samningurinn gildir til 1. maí 2019.
Unnið er eftir skipulagi um snjómokstur og hálkueyðingar
- Snjómokstursplan 2021-2022 - yfirlitskort
- Snjómokstur gönguleiða 2021-2022
- Snjómokstur gatna 2021-2022
Við viljum gjarnan fá ábendingar um það sem má betur fara og biðjum ykkur því um að senda þær rafrænt en hægt er að fylla rafrænt eyðublað HÉR. Öllum ábendingum verður svarað svo fljótt sem auðið er.