Aðrar nefndir
Almannavarnanefnd
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri aðalmaður
Steinar Adolfsson sviðsstjóri varamaður
Barnaverndarnefnd
Sigrún Guðnadóttir (B) formaður
Ragnheiður Stefánsdóttir (S) varaformaður
Guðríður Haraldsdóttir (S) aðalmaður
Hafrún Jóhannesdóttir (D) aðalmaður
Hildur Karen Aðalsteinsdóttir (D) aðalmaður
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B) varamaður formanns
Guðríður Sigurjónsdóttir (S) varamaður
Sigríður Björk Kristinsdóttir (S) varamaður
Ólöf Linda Ólafsdóttir (D) varamaður
Þórður Guðjónsson (D) varamaður
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri aðalmaður
Steinar Adolfsson sviðsstjóri varamaður
Fulltrúaráð Fjölbrautarskóla Vesturlands
Uchechukwu Michael Eze (S) aðalmaður
Margrét Helga Ísaksen (S) aðalmaður
Alma Dögg Sigurvinsdóttir (B) aðalmaður
Ólöf Linda Ólafsdóttir (D) aðalmaður
Carl Jóhann Gränz (D)aðalmaður
Ívar Orri Kristjánsson (S) varamaður
Ása Katrín Bjarnadóttir (S) varamaður
Olga Katrín Skarstad Davíðsdóttir (B) varamaður
Ester Magnúsdóttir (D) varamaður
Guðmundur B Júlíusson (D) varamaður
Kjörstjórn
Hugrún Olga Guðjónsdóttir (S) formaður
Einar Gunnar Einarsson (D) varaformaður
Björn Kjartansson (B) aðalmaður
Valdimar Axelsson (D) varamaður
Kjartan Kjartansson (B) varamaður
Geir Guðjónsson (S) varamaður
Menningar- og safnanefnd
Bæjarstjórn skal á fyrsta eða öðrum fundi að afloknum bæjarstjórnarkosningum kjósa fimm fulltrúa í menningar- og safnanefnd til fjögurra ára og fimm til vara. Bæjarstjórn kýs formann og varaformann en nefndin skiptir að öðru leyti með sér verkum. Menningar- og safnanefnd fer með stjórn Byggðasafnsins, menningarmála og menningartengdra málefna, svo sem viðburða, bókasafns, ljósmyndasafns og héraðsskjalasafns í umboði bæjarstjórnar og bæjarráðs í samstarfi við bæjarstjóra.
Ólafur Páll Gunnarsson (S) formaður
Guðríður Sigurjónsdóttir (S)
Helga Kristín Björgólfsdóttir (B)
Guðmundur Claxton (D)
Ingþór Bergmann Þórhallsson (D)
Jónella Sigurjónsdóttir (Hvalfjarðarsveit)
Heiðrún Hámundardóttir (S)
Ívar Orri Kristjánsson (S)
Ole Jakob Volden (B)
Aldís Ylfa Heimisdóttir (D)
Daníel Þór Heimisson (D)
Guðný Kristín Guðnadóttir (Hvalfjarðarsveit)
Undirkjörstjórn I
Bára Ármannsdóttir (B) formaður
Brynjar Sigurðsson (D) varaformaður
Ingunn Sveinsdóttir (S) aðalmaður
Bernódus Örn Karvelsson (B) varamaður
Finndís Helga Ólafsdóttir (D) varamaður
Þura B. Hreinsdóttir (S) varamaður
Undirkjörstjórn II
Ella María Gunnarsdóttir (D) formaður
Sigrún Ríkharðsdóttir (S) varaformaður
Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir (B) aðalmaður
Sigríður Guðmundsdóttir (D) varamaður
Guðlaug Sverrisdóttir (S) varamaður
Þröstur Karlsson (B) varamaður
Undirkjörstjórn III
Ólafur Ingi Guðmundsson (S) formaður
Jófríður María Guðlaugsdóttir (B) varaformaður
Karl Alfreðsson (D) aðalmaður
Smári Viðar Guðjónsson (S) varamaður
Kristín Edda Búadóttir (B)varamaður
Jóna Björk Sigurjónsdóttir (D) varamaður
Samstarfsnefnd lögreglu og sveitarfélaga
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri aðalmaður
Steinar Adolfsson sviðsstjóri varamaður
Stjórn Höfða
Elsa Lára Arnardóttir (B) formaður
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D) aðalmaður
Björn Guðmundsson (S) aðalmaður
Helgi Pétur Ottesen fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Karitas Jónsdóttir (B) varamaður
Einar Brandsson (D) varamaður
Kristján Sveinsson (S) varamaður
Helga Harðardóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Valgarður Lyngdal Jónsson (S) aðalmaður
Guðjón Viðar Guðjónsson (S) varamaður
Stjórn Faxaflóahafna
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Ragnar B. Sæmundsson (B) aðalmaður
Ólafur Adolfsson (D) áheyrnarfulltrúi
Karitas Jónsdóttir (B) varamaður
Stjórn Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Ólafur Adolfsson (D) aðalmaður
Rúna Björg Sigurðardóttir (D) varamaður
Sorpurðun Vesturlands
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Sævar Jónsson (D) aðalmaður
Karitas Jónsdóttir (B) aðalmaður
Carl Jóhann Gränz (D) varamaður
Ole Jakob Volden (B) varamaður
Stjórn SSV
Fulltrúar Akraneskaupstaðar eru eftirtaldir:
Einar Brandsson (D) aðalmaður
Bára Daðadóttir (S) aðalmaður
Sandra Sigurjónsdóttir (D) aðalmaður
Gerður Jóhannsdóttir (S) aðalmaður
Öldungaráð
Liv Aase Skarstad (B) formaður
Kristján Sveinsson (S)
Elínbjörg Magnúsdóttir (D)
Varamaður: Ragnheiður Stefánsdóttir (S)
Fulltrúar frá Félagi eldri borgara (FEBAN)
Elí Halldórsson
Jóna Adolfsdóttir
Þjóðbjörn Hannesson
Varamaður: Viðar Einarsson
Fulltrúi frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE)
Ragnheiður Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur