Fara í efni  

Kortavefur og teikningar

Landupplýsingakerfi Akraneskaupstaðar, LUKA, er upplýsingasvæði á tölvutæki formi þar sem hægt er að nálgast landupplýsingar Akraneskaupstaðar. Notkun og markmið svæðisins miðast aðallega að öflun upplýsinga sem tengjast skipulags- og áætlanagerðum og að kerfið upplýsi almenning gegnum internetið um upplýsingar sem hann varðar, s.s. fjarskiptalagnir, rafmagn, fráveitu, hústeikningar og fleira.

Kortavefurinn er i stöðugri uppfærslu og er sú uppfærsla í umsjón skipulags- og umhverfissviðs í samvinnu við Loftmyndir. 

Opna kortavef

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00