Fara í efni  

Næstu viðburðir

27.-31. maí
Knattspyrnufélag ÍA er með opnar æfingar á Hreyfiviku frá 8. fl - 3. fl.
27. maí kl. 09:00
UMFSkipaskagi stendur fyrir göngu fyrir 67+, gangan verður um hina ýmsu götur og stíga á Akrnesi.
27. maí kl. 17:30
Gönguferð með Katrínu Leifsdóttur frá Skógræktarfélaginu um Slögu. Hópurinn hittist við bílastæði fyrir utan svæðið við Slögu við rætur Akrafjalls. Létt og skemmtileg ganga um svæðið í 45 - 60 mínútur.
27. maí kl. 17:30
Hjólaklúbbur Skipaskaga býður upp á hjólatúr og fræðslu um hjól og hjólreiðar.
27. maí kl. 18:00
Ganga á Guðfinnuþúfu í Akrafjalli, Kl.18.00 mæting á bílaplaninu við fjallið.
27. maí kl. 19:00
Klifurfélag ÍA í samstarfi við Smiðjuloftið efnir til útiklifurs í Akrafjalli í góðviðrinu á mánudaginn 27. maí frá 19.00-21.00.
28. maí kl. 10:00-12:00
Vakin er athygli á því að fastir viðtalstímar Atvinnuráðgjafa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verða á alla þriðjudaga frá kl. 10:00-12:00 á 2.hæð, Suðurgötu 57, veturinn 2018 - 2019.
Suðurgötu 57
28. maí kl. 17:00
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur, Stillholt 16-18
28.-31. maí
Opin vika hjá Hreyfistjórn í tilefni af Hreyfiviku 2019. Fjölbreytt dagskrá í boði.
28. maí kl. 20:00
Hildur Karen mun bjóða upp á samflot í Bjarnalaug 28 maí frá kl. 20:00 - 21:00.
28. maí kl. 20:00
Badmintonfélag Akraness býður upp á opna æfingu og opið hús fyrir fullorðna þriðjudaginn 28. maí kl. 20:00-21:00.
29. maí kl. 17:00
Golf - opnar æfingar fyrir fullorðna miðvikudaginn 29. maí. Frá kl. 17:00-18:00 - Garðavöllur. Æfingin er í umsjón Birgirs Leifs og aðstoðarfólks
29. maí kl. 17:30
Hjólaklúbbur Skipaskaga býður upp á hjólatúr og fræðslu um hjól og hjólreiðar.
29. maí kl. 18:00
Miðvikudagur 29. maí kl. 18 í Heilsan mín, Suðurgata 126 Fysio Flow (hreyfiflæði)
29. maí kl. 19:00
Miðvikudagur 29. maí kl. 19 í Heilsan mín, Suðurgata 126 FysioFIT.
30. maí - 2. júní
Eldsmíðahátíð verður haldin á svæði Byggðasafnsins í Görðum Akranesi 30. maí - 2. júní.
31. maí kl. 11:00
Miðvikudagur 31. maí kl. 11 í Heilsan mín, Suðurgata 126 Fysio Flow (hreyfiflæði)
31. maí kl. 17:00
Golf - opnar æfingar fyrir fullorðna miðvikudaginn 31. maí. Frá kl. 17:00-18:00 - Garðavöllur. Æfingin er í umsjón Birgirs Leifs og aðstoðarfólks
31. maí kl. 18:00
Ganga á Guðfinnuþúfu í Akrafjalli, Kl.18.00 mæting á bílaplaninu við fjallið.
1. júní kl. 10:00
Sjósund með Sjóbaðsfélagi Akraness
2. júní
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...
2. júní kl. 10:00
Sjósund með Sjóbaðsfélagi Akraness
11. júní kl. 17:00-19:00
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur, Stillholti 16-18, 3. hæð
17. júní
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...
21.-23. júní
Norðurálsmótið á Akranesi er knattspyrnumót fyrir kraftmikla stráka í 7. flokki, sem koma til að skemmta sér í leik og keppni. Allir þjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur keppenda eru velkomnir á Skagann með strákunum.
4.- 7. júlí
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...
27. ágúst - 26. nóvember
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur, Stillholti 16-18, 3. hæð
10. september - 10. desember
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur, Stillholt 16-18
24. október - 3. nóvember
Hin árlega lista- og menningarhátíð Vökudagar verður haldin á Akranesi 24. október til 3. nóvember næstkomandi. Bæjaryfirvöld á Akranesi bjóða til menningarhátíðarinnar en tilgangur hennar er ekki síst að efla menningarlífið í bænum og lífga um leið upp á skammdegið.
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00