Fara í efni  

Næstu viðburðir

6-28 mars
Philippe Ricart sýnir 52 spjaldofin bókamerki Allir velkomnir við opnun sýningar föstudaginn 6. mars n.k. kl. 15.00, heitt kaffi á könnunni. Sýningu lýkur í lok mars
28-31 mars
9. bekkur í Brekkubæjarskóla mun standa fyrir sýningu á Bókasafni Akraness dagana 14. - 31. mars. Verk nemenda eru unnin með loftslagsvanda heimsins í huga en með því vilja nemendur vekja fólk til umhugsunar um þann raunverulega vanda sem þeirra kynslóð stendur frammi fyrir.
20 mars - 5 apríl
Smjörkúpur í öllum stærðum og gerðum eru að fæðast hjá okkur. Opnum föstudaginn 20. mars kl. 17-20 - verðum með opið yfir HönnunarMars og eina helgi til svo allir komist nú til okkar á Skagann.
3 september - 26 maí
Vakin er athygli á því að fastir viðtalstímar Atvinnuráðgjafa Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verða á alla þriðjudaga frá kl. 10:00-12:00 á 2.hæð, Suðurgötu 57, veturinn 2019 - 2020.
Suðurgötu 57
14 janúar - 9 júní
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur
28 janúar - 26 maí
Bæjarstjórn fundar tvisvar í hverjum mánuði, annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar í fundarsal bæjarstjórnar kl. 17.00.
Bæjarþingsalur
7. júní kl. 10:00-17:00
Nánari upplýsingar um dagskrá verða birtar síðar
17. júní
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...
2- 5 júlí
Nánari upplýsingar verða birtar þegar nær dregur ...
29 október - 8 nóvember
Hin árlega lista- og menningarhátíð Vökudagar verður haldin á Akranesi 29. október til 8. nóvember næstkomandi. Bæjaryfirvöld á Akranesi bjóða til menningarhátíðarinnar en tilgangur hennar er ekki síst að efla menningarlífið í bænum og lífga um leið upp á skammdegið.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00