Næstu viðburðir

25-29 september
Í tilefni af heilsueflandi samfélagi Akraness í samstarfi við ÍA býður Ultraform bæjarbúum að mæta í Hreyfiviku hjá sér 23-30 september!

25-29 september
Hreyfistjórn - Hreyfivikan 23. - 30. september

25. september kl. 18:50
Brimir Akranes býður bæjarbúum að prófa Brasilískt Jiu Jitsu!

27. september kl. 21:00-00:00
Miðnætursund 27. september, Hreimur Örn tekur lagið!
Frítt inn.

26 október - 5 nóvember
Á Akranesi er mannlíf í miklum blóma. Íbúar á Akranesi hafa aldrei verið fleiri og bærinn stækkar ört. Í blómlegum bæ er mikilvægt að menningarlíf sé öflugt og fjölskrúðugt þar sem öll finna eitthvað við sitt hæfi. Í kringum mánaðarmótin október-nóvember ár hvert bjóða bæjaryfirvöld á Akranesi til menningarhátíðarinnar Vökudaga en tilgangur hátíðarinnar er ekki síst að efla menningarlífið í bænum og lífga um leið upp á skammdegið.

28. október kl. 20:00-23:00
Takið daginn frá! Heimaskaga hátíðin verður haldin hátíðlega 28.október.2023