Fara í efni  

Skipulag í kynningu

Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Akraneshafnar

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 2. ágúst 2018 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 skv. 31. gr. sbr. 1. mgr. skipulagslaga nr. 123/2010,vegna Akraneshafnar. Breytingin felst m.a. í endurbyggingu og lengingu Aðalhafnargarðs.
Lesa meira

Lýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi vegna Flóahverfis og Smiðjuvalla

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu á breytingu á aðal- og deiliskipulagi fyrir Flóahverfi á Akranesi skv. 30. gr. og 40 gr.skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í stækkun á landnotkunarreit og staðsetningu gróðurbelta. Í deiliskipulagi felst breytingin í fjölgun og minnkun lóða og færslu á götu.
Lesa meira

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Akraness vegna Grenja H3 hafnarsvæði

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 25. september 2018 að auglýsa lýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 vegna Grenja H3 hafnarsvæði skv. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í nánari skilgreiningu þeirrar starfsemi sem heimil verður á Grenjum H3 hafnarsvæði.
Lesa meira

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Sementsreit

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkti þann 21. júní síðastliðinn að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Sementsreits skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar felast í að fjarlægja (sements) strompinn.
Lesa meira

Lokið - Kynningarfundur um skipulagsmál - Sementsstrompurinn

Almennur íbúafundur verður haldinn í bæjarþingsalnum, þriðju hæð að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 5. júní næstkomandi og hefst hann kl. 18:00. Kynnt verður breyting á deiliskipulagi Sementsreits. Breyting felst í því að heimilt verður að fella niður sementsstrompinn.
Lesa meira

Lokið - Kynningarfundur um skipulagsmál - Akraneshöfn og Grenjar hafnarsvæði

Almennur íbúafundur verður haldinn í bæjarþingsalnum þriðju hæð að Stillholti 16-18, miðvikudaginn 2. maí næstkomandi og hefst hann kl. 18:00. Kynntar verða breytingar á aðal- og deiliskipulagi eftirfarandi svæða:
Lesa meira

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Akraness vegna Grenja

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 27. febrúar 2018 að auglýsa lýsingu vegna breytinga á aðalskipulagi Grenja H3 hafnarsvæði samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Fyrirhuguð er stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis. Samhliða breytingu á aðalskipulagi verður deiliskipulag fyrir reitinn kynnt.
Lesa meira

Lokið - Opið hús á bæjarskrifstofunni vegna fyrirhugaðar breytinga á deiliskipulagi Flóahverfis

Opið hús verður haldið 6. mars n.k. frá kl. 12:00 til 18:00, að Stillholti 16-18, 1. hæð. Kynntar verða fyrirhugaðar breytingar á deiliskipulagi Flóahverfis. Breytingin felst í að bæta við götu og veita tímabundna heimild fyrir starfsmannabúðir.
Lesa meira

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Flóahverfis á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Flóahverfis skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Lýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Akraneshöfn

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 23. janúar 2018 að auglýsa lýsingu á fyrirhugaðri breytingu aðal- og deiliskipulags Akraneshafnar, skv. 1. mgr. 36 gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00