Fara í efni  

Fréttir

Störf - garðyrkjudeild viðhald, framkvæmdir og umhirða opinna svæða

Akraneskaupstaður auglýsir laus til umsóknar störf í garðyrkjudeild, þ.e. starfshóp við almennt viðhald, umhirðu og framkvæmdir opinna svæða fyrir 18. ára og eldri.
Lesa meira

Skógarhverfi 3A - útboð gatnagerðar og lagna

Akraneskaupstaður í samvinnu við Veitur ohf, Gagnaveitu Reykjavíkur og Mílu ehf óska eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í Skógarhverfi.
Lesa meira

Akraneskaupstaður hlýtur jafnlaunavottun

Akraneskaupstaður fékk staðfestingu á veitingu jafnlaunavottunnar þann 2. mars 2021 frá Versa vottun ehf. Jafnlaunakerfi hefur verið innleitt í alla starfsemi Akraneskaupstaðar en það er stjórnunarkerfi sem tryggir að...
Lesa meira

Bókun bæjarráðs vegna breytinga á sóttvarnarreglum

Á fundi bæjarráðs þann 25. mars 2021 var fjallað um breytingu á reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar og er bókun bæjarráðs eftirfarandi:  
Lesa meira

Vinna saman að aðstöðu til rannsókna og þróunarstarfs á Breiðinni

Skapa á aðstöðu til rannsókna, nemendaverkefna og þróunar- og nýsköpunarstarfs fyrir nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands á Breiðinni á Akranesi samkvæmt viljayfirlýsingu sem Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar og Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri Breiðar Þróunarfélags, undirrituðu í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 22. mars síðastliðinn.
Lesa meira

Laus störf kennara við Grundaskóla fyrir skólaárið 2021-2022

Laus störf í Grundaskóla fyrir skólaárið 2021-2022 Grundaskóli er heildstæður grunnskóli með um 670 nemendur og 110 starfsmenn. Í skólanum er metnaðarfullt skólastarf, gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila skólans. Í Grundaskóla eru gerðar kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu.
Lesa meira

Grunn- og tónlistarskólar sem og frístundastarf leggst niður frá og með 25. mars 2021

Grunn- og tónlistarskólar og frístundastarf leggst niður frá og með morgundeginum þar til 1. apríl nk.
Lesa meira

Lokun íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar frá og með 25. mars 2021

Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 25. mars nk
Lesa meira

Sérstakur styrkur til íþrótta- og tómstundastarfa- umsóknarfrestur framlengdur!

Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna.
Lesa meira

Niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum hækkar

Niðurgreiðslur hækka 1. apríl nk. vegna dvalar barna hjá dagforeldrum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00