Tillaga að breytingu á deiliskipulagi stofnanareits - Kirkjubraut 39
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi 12. febrúar 2019 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til lóðarinnar nr. 39 við Kirkjubraut og felst í að byggja upp verslun / hótel á lóðinni. Nýtingarhlutfall er aukið úr 0,4-0,6 í 1,56 og byggt verði allt að 4. hæða hús í götulínu. Breyting á aðalskipulagi Akraness 2005-2017, vegna miðsvæðis M2 er auglýst samhliða.
Breytingartillagan verður til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18, Akranesi og á heimasíðu Akraneskaupstaðar frá og með 29. mars til og með 12. maí 2019. Tillagan er einnig til kynningar á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartillöguna til 26. maí 2019. Skila skal skriflegum athugasemdum í þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, eða á netfangið skipulag@akranes.is.
Hér að neðan má finna tillöguna að breytingu deiliskipulags stofnanareitar - Kirkjubraut 39.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember