Fara í efni  

Fréttir

Covid 19 - Guðlaugu og líkamsræktarsal á Jaðarsbökkum lokað

Vegna breyttra aðstæðna af völdum Covid 19 hefur verið tekin ákvörðun um að loka Guðlaugu frá og með deginum í  dag 31. júlí og fram yfir helgi.
Lesa meira

Skemmdarverk í Skrúðgarði

Í sumar var farið í endurbætur á Skrúðgarði bæjarins sem staðsettur er við Suðurgötu. Gosbrunnurinn var endurgerður og listaverkið Stúlka með löngu komið fyrir á sinn stað ásamt því að gróðursett var talsvert af fjölbreyttum runnum, fjölæringum og sumarblómum. Mikil ánægja var með endurbæturnar og garðurinn hlotið líf að nýju.
Lesa meira

Covid 19 - virðum samfélagssáttmálann

Þar sem innanlandssmit hafa verið að greinast á síðustu dögum beina almannavarnir og sóttvarnaryfirvöld því til fólks að vera á varðbergi og minna á að enn er þörf á aðgát.
Lesa meira

Reiðhöll á Æðarodda - undirritun samnings

Þann 17.júlí síðastliðinn var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Kára Arnórsson ehf. um að reisa burðarvirki reiðhallar á Akranesi.
Lesa meira

TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR

Hvatningarátakið TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR er tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni. Fyrir 40 árum stigum við Íslendingar framfaraskref á heimsvísu og vorum til fyrirmyndar með því að vera fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum, frú Vigdísi Finnbogadóttur.
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness um opinber störf á landsbyggðinni

Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 9. júlí sl., var fjallað um bókun Byggðarráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar um opinber störf á landsbyggðinni. Bæjarráð bókaði eftirfarandi:
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness um skerðingu Jöfnunarsjóðs til Akraneskaupstaðar

Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 9. júlí 2020, var fjallað um skerðingu Jöfnunarsjóðs til Akraneskaupstaðar. Bæjarráð Akraness bókaði eftirfarandi:
Lesa meira

Hreyfistöðvar í Garðalundi vígðar

Þann 7. júlí sl. opnaði Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness, Hreyfistöðvar í Garðalundi en þar eru ellefu upplýsingaskilti með leiðbeiningum um æfingar. Hreyfistöðvar í Garðalundi eru hluti af Heilsueflandi samfélagi á Akranesi og er verkefnið samstarfsverkefni Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness.
Lesa meira

Margt um að vera í Guðlaugu - miðnæturopnun og íssala Gaeta Gelato

Margt um að vera í Guðlaugu næstu daga. Þriðjudaginn 7. júlí verður miðnæturopnun í Guðlaugu við Langasand. Opið verður frá kl. 12:00 - 00:00. Boðið upp á kakó og engiferskot á milli 21:00 og 00:00.
Lesa meira

Tinna Rós Þorsteinsdóttir bæjarlistamaður Akraness 2020

Þann 17. júní síðast liðinn var val á Bæjarlistamanni Akraness 2020 kunngjört en það var að þessu sinni gert með óhefðbundnum hætti, í sérstakri hátíðarútsendingu á 17. júní á Fésbókarsíðu kaupstaðarins vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Það er Tinna Rós Þorsteinsdóttir, Tinna Royal, sem hlaut nafnbótina að þessu sinni.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00