Fara í efni  

Fréttir

Umsóknarfrestur framlengdur til 23. apríl

Umsóknarfrestur til styrkja vegna viðhalds fasteigna á Akranesi hefur verið framlengdur til 23. apríl næstkomandi. Með umsókninni skal fylgja greinargóð verklýsing/teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum ásamt kostnaðaráætlun. Fyrirspurnir skulu berast til skipulags- og umhverfissviðs í síma 433 1000 eða í...
Lesa meira

Störf við liðveislu laus til umsóknar

Um er að ræða hlutastörf í liðveislu með fötluðum börnum / unglingum. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 20 ára og hafi þekkingu á málefnum fatlaðra barna og/eða reynslu af vinnu með börnum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bílpróf og hafi aðgang að bíl.
Lesa meira

Laus störf í Leikskólanum Vallarseli

Vallarsel er tónlistarleikskóli ásamt því að gera frjálsa leiknum hátt undir höfði. Á Vallarseli eru 6 deildir með 145 börnum og glöðum og jákvæðum hópi 36 starfsmanna. Kjörorð leikskólans er: „Syngjandi glöð í leik og starfi“.
Lesa meira

Páskaopnun Akraneskaupstaðar

Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir páskana er eftirfarandi: Minnum einnig á að skipulagsdagur er hjá öllum skólum Akraneskaupstaðar þann 7. apríl.
Lesa meira

Kynningarefni um Akranes verður í markaðskerfi Icelandair

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 26. mars sl. að ganga til samninga við Icelandair um gerð og birtingu á kynningarefni um Akranes í markaðskerfi Icelandair. Um er að ræða kynningu í sjónvarpsþáttunum Unique Iceland sem eru sýndir um borð í flugvélum Icelandair, kynningu á vefsíðu og fréttablaði...
Lesa meira

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana

Guðrún Gísladóttir forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Vesturlandi, Þórdís Ingibjartsdóttir atvinnumálafulltrúi frá Fjöliðjunni og Thelma Sigurbjörnsdóttir forstöðumaður Starfsendurhæfingar Vesturlands mættu á skrifstofu bæjarstjóra í dag og afhentu Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra grip sem er til þess gerður...
Lesa meira

Byggðasafnið fær 2,8 milljónir króna úr safnasjóði

Byggðasafnið Görðum fékk nýlega 2,8 m.kr. styrk út safnasjóði 2015. Það var mennta- og menningarmálaráðherra sem sá um úthlutun styrksins að fengnum tillögum safnaráðs. Styrkveitingunni er ætlað að standa straum af kostnaði við skráningu...
Lesa meira

Styrkumsóknir vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála

Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála á árinu 2015. Sótt er um á rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl.
Lesa meira

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2015

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Sótt er um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl.
Lesa meira

Útboð - Sláttur á opnum svæðum 2015-2017

Útboðsgögn verða afhent á geisladiski gegn 5.000 kr. gjaldi í reiðufé frá og með 27. mars n.k. í þjónustuveri Akraneskaupstaðar 1.hæð að Stillholti 16-18. Tilboð verða opnuð föstudaginn 10. apríl n.k. kl. 11:00 í fundarherbergi 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00