Fara í efni  

Fréttir

Vinnuskóli Akraneskaupstaðar 2022

Nú er búið að fara yfir flestar allar umsóknir sem bárust Vinnuskólanum fyrir sumarið 2022. Þó er enn eftir að ganga frá nokkrum umsóknum sem tengjast öðrum stofnunum bæjarins og íþróttafélögum, því mun ljúka í þessari viku.
Lesa meira

ÚTBOÐ - GATNAVIÐHALD 2022

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í viðhald gatna á Akranesi. Um er að ræða viðgerð á steyptum og malbikuðum götum, yfirlögn með malbiki og gerð gönguþverana á Garðagrund og 8 öðrum götum: Akralundur, Asparskógar, Garðabraut, Jörundarholti, Ketilsflöt, Stillholt, Þormóðsflöt og Ægisbraut. Verkinu skal lokið fyrir 25. nóvember 2022.
Lesa meira

Jaðarsbakkalaug lokuð vegna viðhalds

Lesa meira

Framkvæmdir á sementsreit hafnar

Lesa meira

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar 2022-2026 Á starfsvæði slökkviliðsins skal liggja fyrir brunavarnaáætlun sem lögð hefur verið fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og samþykkt í bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórna Hvalfjarðarsveitar.
Lesa meira

Hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraneskaupstaðar

Í tilefni 80 ár afmælis Akraneskaupstaðar var haldinn hátíðarfundur í bæjarstjórn Akraness á Dalbraut 4 miðvikudaginn 18. maí s.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun 2022 – kynningarmyndband

Lesa meira

Búkolla lokar um óákveðinn tíma

Lesa meira

Reitir í matjurtargörðum Akraneskaupstaðar eru tilbúnir

Lesa meira

Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi - niðurstöður

Skýrsla um atkvæðatölur framboðslista og atkvæðatölur frambjóðenda.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00