Fara í efni  

Skipulag í kynningu

Úthlutun viðhaldssjóðs fasteigna

Þann 24. febrúar síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Akraness tillögu skipulags- og umhverfisráðs að reglum um styrkveitingar vegna viðhalds á ytra byrði húsa á Akranesi. Markmiðið er að bæta ásýnd ákveðinna svæða í umdæmi Akraneskaupstaðar. Ráðstöfunarfé sjóðsins er ákveðið í fjárhagsáætlun bæjarsjóðs ár
Lesa meira

Deiliskipulagi lokið - breyting á deiliskipulagi og breyting á Aðalskipulagi vegna Þjóðvegar 13 og 15

Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í breyttri landnotkun á landi sem er skilgreint óbyggt svæði í land til sérstakra nota og stækkun á íbúðasvæði.
Lesa meira

Kynningarfundur vegna skipulagslýsingar Þjóðvegar 13-15

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir gerð aðalskipulagsbreytinga og gerð deiliskiplags Miðvogslækjarsvæðis vegna lóða nr. 13 -15, skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Deiliskipulagi lokið - breyting á deiliskipulagi Stofnanareits Heiðarbraut 40

Deiliskipulag Stofnanareits Heiðarbraut 40 er lokið með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 17. mars sl.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00