Fara í efni  

Fréttir

Ræstingar á stofnunum Akraneskaupstaðar 2022 - 2025

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í ræstingu á 11 stofnunum, m.a. leikskólum, söfnum, skrifstofum og félagsmiðstöðum.
Lesa meira

Leikskólinn Asparskógum 25 - undirskrift samnings um innanhússfrágang

Í dag föstudaginn 26. nóvember var undirritaðar samningur milli Akraneskaupstaðar og XXXX um innanhússfrágang í nýbyggingu leikskólans á Asparskógum 25.
Lesa meira

Tendrun jólaljósa á Akratorgi - Myndasyrpa

Síðastliðinn föstudag var kveikt á ljósum á jólatrénu á Akratorgi. Leikskólabörn komu til að fylgjast með og einnig dagforeldrar með börn sem eru í vistun hjá þeim.
Lesa meira

Kynningarfundur - Flóahverfi deiliskipulag

Kynningarfundur vegna deiliskipulags Flóahverfis verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember á TEAMS og hefst kl. 12:00
Lesa meira

Leið 57 - lokun Faxatorgs

Vegna götulokana við Faxatorg, hættir R.v.k. strætó að aka um Stillholt.
Lesa meira

Hryllingshúsið hræðilega í Hafbjargarhúsinu

Hryllingshúsið hræðilega, verkefni Byggðasafnsins á Vökudögum sem sett var upp í Hafbjargarhúsinu á Breið vakti mikla athygli og lukku hjá þeim sem heimsóttu það.
Lesa meira

Tímabundin þrenging við Suðurgötu vegna framkvæmda

Mánudaginn 15. nóvember og þriðjudaginn 16. nóvember er fyrirhuguð þrenging við Suðurgötu 98
Lesa meira

Tillaga að nýju skipulagi Skógahverfis áfanga 3C og 5

Tillaga að deiliskipulagi 3C og 5 áfanga Skógahverfis Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. ágúst 2021 að auglýsa tillögur að deiliskipulagi áfanga 3C og 5. áfanga Skógahverfis skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir

Onað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Úthlutun í janúar 2022
Lesa meira

Skimun fyrir starfsmenn leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og frístundastarfs Akraneskaupstaðar

Það hefur ekki farið fram hjá bæjarbúum að gríðarleg aukning hefur verið í smitum í bæjarfélaginu síðustu daga. Staðan hefur haft mikil áhrif á starfsemi stofnanna okkar og gripið var til þess ráðs að loka leik- og grunnskólum, tónlistarskóla og frístundastarfi í dag 5. nóvember, bæði vegna mönnunarvanda og til að leita allra leiða til þess að draga úr fjölgun smita. Slíkar ráðstafanir hafa óhjákvæmilega mikil áhrif á starfsemi annarra stofnanna og inngrip í daglegt líf bæjarbúa. Til þess að mögulegt sé að hefja starfsemi að nýju með sem öruggustum hætti er mikilvægt að leitast við koma í veg fyrir að smit í starfsmannahópum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00