Fara í efni  

Fréttir

Vinningshafi í eldvarnargetraun

Sigurður Pétur Bjarkason nemandi í þriðja bekk í Brekkubæjarskóla fékk viðurkenningu fyrir eldvarnargetraun sem Landsamband slökkviliðsmanna og sjúkraflutningsmanna stendur fyrir árlega. Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri fór og afhenti Sigurði viðurkenningarskjal ásamt reykskynjara og fleiri
Lesa meira

Fjölbreytt starf í Fjöliðjunni á Akranesi

Fjöliðjan er vinnustaður þar sem boðið er upp á verndaða vinnu og endurhæfingu fyrir þá sem þess þurfa og leita eftir þjónustu. Í Fjöliðjunni á Akranesi fer fram fjölbreytt vinna og starfsfólkið tekst á við mörg ólík verkefni.
Lesa meira

Snjómokstur á Akranesi

Verktakar við snjómokstur á Akranesi hafa verið að störfum síðan kl. 4 í nótt. Mokstur gengur vel miðað við aðstæður og samkvæmt snjómokstursáætlun er unnið að því að gera stofnbrautir greiðfærar og fara síðan í íbúagötur eftir því sem verkinu miðar. Hér á heimasíðu Akraneskaupstaðar er hægt að kynna sér nánar snjómokstursáætlun
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 28. febrúar

1249. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Akraneskaupstaður fær hraðamæla

Á hátíðlegum fundi Slysavarnardeildarinnar Lífar á Akranesi í gærkveldi, 21. febrúar, var Akraneskaupstaði færðar fjórar milljónir króna að gjöf til kaupa á sex hraðamælingastaurum. Markmið með gjöfinni er að auka umferðaröryggi á Akranesi. Það var Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs sem veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd Akraneskaupstaðar
Lesa meira

Listaverkið Síbería sett upp hjá Akranesvita

Listaverkið Síbería hefur nú verið sett niður hjá Akranesvita á Breið. Listakonan Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og faðir hennar Guðlaugur Maríasson settu listaverkið upp síðastliðna helgi en verkið var keypt af Akraneskaupstað. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 14. janúar 2016 að kaupa verkið að fenginni
Lesa meira

Laust starf umsjónarmanns leikjanámskeiða sumarið 2017

Frá og með næsta sumri mun Frístundamiðstöðin Þorpið sjá um leikjanámskeið fyrir börn á Akranesi fædd 2007-2011. Auglýst er eftir aðila til að sjá um og skipuleggja leikjanámskeiðin og stjórna framkvæmdinni í samstarfi við stjórnendur Þorpsins. Leitað er að öflugum einstaklingi sem hefur metnað til að sinna...
Lesa meira

Fjölmennur fundur um skipulagsmál

Skipulags- og umhverfisráð Akraness hélt opinn kynningarfund um deiliskipulagstillögur á Dalbrautarreit og Sementsreit í Grundaskóla í gærkveldi, 16. febrúar. Einar Brandsson formaður skipulags- og umhverfisráðs bauð gesti velkomna í upphafi fundar en síðan tók Rakel Óskarsdóttir formaður
Lesa meira

Góðar viðræður bæjaryfirvalda og kennara

Bæjaryfirvöld hafa fundað þrisvar með trúnaðarmönnum og skólastjórum Brekkubæjarskóla og Grundaskóla til að fylgja eftir bókun 1 í kjarasamningi Félags grunnskólakennara.
Lesa meira

Ríkharður Jónsson heiðursborgari Akraness látinn

Ríkharður Jónsson einn þekktasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar lést í gærkveldi 87 ára að aldri. Ríkharður var fæddur 12. nóvember 1929. Ríkharður var gerður að heiðursborgara Akraness árið 2008 við hátíðlega athöfn
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00