Fréttir
Gerður Jóhanna (S) hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi
30.08.2019
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna hefur óskað eftir ótímabundnu leyfi frá starfi sínu sem bæjarfulltrúi. Gerður hefur frá síðustu kosningum árið 2018 gengt starfi fyrsta varaforseta í bæjarstjórn Akraness, formaður velferðar- og mannréttindaráðs og aðalmaður í skipulags- og umhverfisráði.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
30.08.2019
Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands, veittir verða styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar.
Lesa meira
Opnað fyrir tilnefningar um umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019
29.08.2019
Opnað fyrir tilnefningar um umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019 í eftirtöldum flokkum:
Lesa meira
Endurgerð stakkstæðanna á Breið á endalokum
29.08.2019
Nemendur á fyrsta ári í Umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands lærðu réttu handtökin við endurgerð stakkstæðanna á Breið í vikunni undir leiðsögn Unnsteins Elíassonar, torf- og grjóthleðslumanns. Nemendurnir eru í áfanga sem nefnist Byggingarfræði þar sem þau kynnast algengustu efnum og aðferðum...
Lesa meira
Vilja brettagarð á Akranesi
28.08.2019
Hópur ungrar stráka á aldrinum 10-12 ára mættu á fund bæjarstjóra nú á dögunum til þess að ræða um uppbyggingu brettagarðs, (e.skate park) hér á Akranesi. Þessi hópur ásamt fleirum stundar svokallaða brettaíþrótt og þykir þeim skortur á aðstöðu til æfinga fyrir íþróttina.
Lesa meira
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um stefnubreytingu í málefnum orkukræfs iðnaðar
28.08.2019
Bæjarstjórn Akraness og sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar komu saman til sameiginlegs fundar mánudaginn 26. ágúst 2019 vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin í atvinnumálum á Grundartanga og leitt getur til verulegs samdráttar í starfsemi orkukræfs iðnaðar og fækkun starfa.
Lesa meira
Lokið - Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í rekstur og umsjón Bíóhallarinnar 2020-2023
27.08.2019
Útboð
Akraneskaupstaður auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sjá um rekstur og umsjón Bíóhallarinnar á Akranesi. Rekstur Bíóhallarinnar skal vera í samræmi við gildandi menningarstefnu Akraneskaupstaðar hverju sinni og þannig bjóða upp á umgjörð og stuðning við menningu í bæjarfélaginu í þeim tilgangi að sköpun og upplifun menningar og lista blómstri.
Lesa meira
Pólski sendiherrann í heimsókn
27.08.2019
Gerard Pokruszyński sendiherra Póllands á Íslandi kom í heimsókn á Akranes mánudaginn 26. ágúst síðastliðinn og var það fyrsta heimsókn hans hingað. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á móti honum ásamt sviðsstjóra og verkefnastjóra á skóla- og frístundasviði og starfsfólki úr leik- og grunnskólum og tómstundastarfi....
Lesa meira
Gatnaframkvæmd við Esjubraut gengur vel
23.08.2019
Framkvæmdir
Framkvæmd við nýtt hringtorg á gatnamótum Kalmansbrautar og Esjubrautar, Kalmanstorg svokallað, kláraðist að mestu leyti s.l. vor. Í framhaldinu var byrjað á endurnýjun Esjubrautar frá Kalmanstorgi að Esjutorgi. Íbúar á Akranesi hafa orðið varir um þessa framkvæmd en gatan hefur verið lokuð fyrir umferð í rúma þrjá mánuði og hjáleiðir hafa...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 27. ágúst
23.08.2019
1297. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 27. ágúst kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember