Fréttir
Heimboð félags- og vinnumarkaðsráðherra á Akranes
29.11.2023
Ráðherra fékk kynningu á fyrirkomulagi farsældarþjónustu fullorðinna á Akranesi og spennandi verkefnum í burðarliðnum. Lögð var áhersla á opið samtal um framþróun þeirra málaflokka sem undir ráðuneytið heyra og tækifæri til úrbóta og nýsköpunar.
Lesa meira
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar manna vaktir í Grindavík
28.11.2023
Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur mannað vaktir í þrjá daga í Grindavík með öðrum viðbragðsaðilum við af landinu.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 28. nóvember
27.11.2023
1383. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni á Dalbraut 4, þriðjudaginn 28. nóvember og hefst fundurinn kl. 17.
Lesa meira
Akranes ætlar að verða fyrsta íþróttasveitarfélagið
24.11.2023
Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu.
Lesa meira
Nýtt útisvið í Garðalundi
16.11.2023
Fyrir helgina var lokið við uppsetningu á útisviði í skógræktinni á Akranesi.
Lesa meira
Jólagjöf til starfsmanna Akraneskaupstaðar - gjafabréf
13.11.2023
Akraneskaupstaður auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 14. nóvember
12.11.2023
1382. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þann 14. nóvember í Miðjunni að Dalbraut 4, hefst fundurinn kl. 17.
Lesa meira
Aðstoð og þjónusta vegna jarðhræringa í Grindavík
11.11.2023
Akraneskaupstaður er reiðubúin til að veita alla þá þjónustu og aðstoð sem við getum og bjóðum alla sem á þurfa að halda velkomna í bæinn okkar.
Lesa meira
Garðalundur snyrtingar lokað
09.11.2023
Framkvæmdir
Vegna ítrekaðra skemmda á klósettum í salernisskúr við skógræktina hefur verið ákveðið að loka þeim tímabundið.
Lesa meira
Dagur gegn einelti 8. nóvember
08.11.2023
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember