Skipulag í kynningu
Auglýsing um skipulag Skógarhverfis áfangi 3A og Garðalundar-Lækjarbotna
28.08.2020
Skipulagsmál
Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkti 20. júlí s.l að auglýsa eftirtaldar skipulagstillögur í samræmi við 31. og 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.:
Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, deiliskipulag Skógarhverfis, áfanga 3A og deiliskipulags Garðalundar - Lækjarbotna
Lesa meira
Kynningarfundur vegna skipulagsverkefna Skógarhverfis, Lækjarbotna, skógræktar og útivistarsvæðis
22.06.2020
Skipulagsmál
Kynningafundur vegna eftirtalinna skipulagsverkefna verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, 3. hæð,
þriðjudaginn 23. júní 2020 kl.17:00.
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna aðal- og deiliskipulags Skógarhverfis áfanga 3A og 3C og Garðalundar
07.05.2020
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 og deiliskipulags í Skógahverfi og Garðalundi sbr. 30 gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting tekur til opinna svæða norðan og austan Skógahverfis, verslunar- og
Lesa meira
Lýsing á deiliskipulagi fyrir Garðabraut 1
01.04.2020
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu á deiliskipulagi fyrir Garðabraut 1 skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gert er ráð fyrir niðurrifi núverandi byggingar og uppbyggingar þéttrar íbúðabyggðar.
Lesa meira
Samþykkt deiliskipulags Smiðjuvalla
18.03.2020
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 10. mars 2020, deiliskipulag Smiðjuvalla vegna lóða við Smiðjuvelli 12, 14, 16, 18, 20 og 22. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagssaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Samþykkt deiliskipulags fyrir Skógarhverfi áfangi 3B
09.03.2020
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. febrúar 2020 deiliskipulag fyrir Skógarhverfi áfanga 3B. Tillagan var auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Samþykkt deiliskipulags fyrir Skógarhverfi 4. áfanga á Akranesi
09.03.2020
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 25. febrúar 2020 deiliskipulag fyrir Skógarhverfi 4. áfanga. Tillagan var auglýst samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið er samþykkt með þeirri breytingu að útfærsla gatnamóta Ketilsflatar og Þjóðbrautar verði óháð þessu deiliskipulagi.
Lesa meira
Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi við Kalmansvík
27.02.2020
Skipulagsmál
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017
Tjaldsvæði við Kalmansvík
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Deiliskipulagsbreytingar í Skógarhverfi
31.10.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 24. september 2019 að auglýsa breytingu eftirfarandi deiliskipulag Skógarhverfis
Lesa meira
Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017
21.10.2019
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 24. september 2019 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í stækkun skólalóðar (stofnanalóðar) S16 til norðurs, á kostnað íbúðasvæðis Íb13 sem er minnkað til samræmis við stækkun S16.
Lesa meira
Skipulag í kynningu
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember