Fara í efni  

Skipulag í kynningu

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi þann 9. mars 2021 að veita framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð í Skógarhverfi áfanga 3A og auglýsir hér með útgáfu leyfisins. Framkvæmdaleyfið er gefið út skv. 10. gr. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.
Lesa meira

Forval vegna hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis

Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA.
Lesa meira

Auglýsing um skipulag Dalbrautarreits Dalbraut 6

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 15. desember s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits skv. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar felast m.a. að í stað tveggja hæða með inndreginni þriðju hæð er gert ráð fyrir þriggja...
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi Stofnanareits Kirkjubraut 39

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 1. desember 2020, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits vegna Kirkjubrautar 39.
Lesa meira

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar vegna skipulags Skógarhverfis og Garðalundar-Lækjarbotna

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 10. nóvember 2020, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017. Tillagan var auglýst frá 4. september til 20. október 2020.
Lesa meira

Lýsing á breytingu að aðal- og nýju deiliskipulagi - Hausthúsatorg

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 fyrir gerð deiliskipulags fyrir Hausthúsatorg norðan Akranesvegar sbr. 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar verða kynntar og auglýstar samtímis.
Lesa meira

Auglýsing um skipulag á Akranesi, Garðabraut 1 og Kirkjubraut 39

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 8. september s.l. að auglýsa eftirtaldar tillögur í samræmi við 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010:
Lesa meira

Auglýsing um skipulag Skógarhverfis áfangi 3A og Garðalundar-Lækjarbotna

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Akraness samþykkti 20. júlí s.l að auglýsa eftirtaldar skipulagstillögur í samræmi við 31. og 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.: Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, deiliskipulag Skógarhverfis, áfanga 3A og deiliskipulags Garðalundar - Lækjarbotna
Lesa meira

Kynningarfundur vegna skipulagsverkefna Skógarhverfis, Lækjarbotna, skógræktar og útivistarsvæðis

Kynningafundur vegna eftirtalinna skipulagsverkefna verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, 3. hæð, þriðjudaginn 23. júní 2020 kl.17:00.
Lesa meira

Skipulagslýsing vegna aðal- og deiliskipulags Skógarhverfis áfanga 3A og 3C og Garðalundar

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Akraness 2005-2017 og deiliskipulags í Skógahverfi og Garðalundi sbr. 30 gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting tekur til opinna svæða norðan og austan Skógahverfis, verslunar- og
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00