Fara í efni  

Fréttir

Aðventuævintýri á Akranesi

Föstudaginn 15. desember kl. 20:00 er Skagamönnum og öðrum gestum boðið að koma í Garðalund og upplifa sannkallað aðventuævintýri. Kveikt verður á ljósunum hans Gutta, Guðbjarts Hannessonar, fyrrverandi skólastjóra Grundaskóla, sem Hollvinasamtök Grundaskóla standa fyrir. Því næst verður leitað að
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa nú opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Á heimasíðu SSV kemur fram að sjóðurinn veitir verkefnastyrki á sviði menningar, stofn- og rekstrarstyrki menningarmála og styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Verkefnastyrkjum á sviði menninga...
Lesa meira

Íbúar á Akranesi fá fjölnota poka að gjöf

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness hafa í sameiningu látið framleiða fjölnota poka til þess að gefa íbúum á Akranesi. Fjölnota pokarnir sem um ræðir eru gulir að lit og merktir með skjaldarmerki Akraneskaupstaðar og merki ÍA ásamt gildum þeirra. Fyrstu pokarnir voru afhentir í gær til Sævars Freys Þráinsson bæjarstjóra og Helgu Sjafnar Jóhannesdóttur formanns ÍA.
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2017

Afhending umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2017 fór fram þann 6. desember síðastliðinn í bæjarþingsal Akraneskaupstaðar. Einar Brandsson formaður skipulags- og umhverfisráðs gerði grein fyrir vali ráðsins á þeim einstaklingum og stofnunum sem fengu umhverfisviðurkenningar í ár.
Lesa meira

Sterkari fjárhagstaða nýtt til eflingar þjónustu við íbúa og uppbyggingu innviða í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2018

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2018 og þriggja ára áætlun 2019 til 2021 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness í dag. Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt.
Lesa meira

Safnað fyrir Malaví í Grundaskóla

Nú á dögunum var haldinn hinn árlegi Malaví markaður Grundaskóla. Þar koma nemendur og starfsfólk skólans saman og selja alls konar muni sem þau hafa búið til og rennur öll innkoma af markaðnum óskipt í söfnun fyrir fátæk börn í Malaví.
Lesa meira

Ert þú með nýja hugmynd eða fyrirtæki í ferðaþjónustu?

Startup Tourism er tíu vikna viðskiptahraðall sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu. Ár hvert eru allt að tíu sérvalin sprotafyrirtæki valin til þátttöku og fá þau tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar undir leiðsögn reyndra frumkvöðla, fjárfesta og annarra sérfræðinga þeim að
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 12. desember

1265. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. desember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Kerfisstjóri óskast til starfa hjá Akraneskaupstað

Akraneskaupstaður auglýsir lausa til umsóknar nýja stöðu kerfisstjóra á bæjarskrifstofunni á Akranesi. Í starfinu felst að vera tæknilegur leiðtogi og móta nýja tæknistefnu fyrir Akraneskaupstað. Gert er ráð fyrir svigrúmi að vaxa í starfi s.s. með endurmenntun, námskeiðum og ráðstefnuhaldi.
Lesa meira

Undirritun verksamnings um niðurrif mannvirkja á Sementsreit

Verksamningur um niðurrif mannvirkja á Sementsreit var undirritaður í dag þann 5. desember. Tólf tilboð bárust í verkið og var ákveðið að ganga til samninga við lægstbjóðenda, Work North en tilboð þeirra hljóðaði upp á um það bil 175 m.kr. Verkkaupi er Akraneskaupstaður.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449