Fréttir
Breiðarsvæði - tillaga að breyttu deiliskipulagi
11.05.2023
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 9. maí 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæði skv. 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Götulokanir vegna Sjómannadagsins, sunnudaginn 4. júní. 2023.
01.06.2023
Faxabrautin verður lokuð fyrir umferð sunnudaginn 4. júní milli klukkan 12:00 og 18:00 vegna fjölskylduskemmtunar á Sjómannadag.
Lesa meira
Tilraunareitur
01.06.2023
Á horni Bresaflatar og Ketilsflatar er búið að girða af smá grasblett sem ætlunin er að gera tilraun með í sumar.
Lesa meira
Bilanaleit í veitukerfi á Akranesi
26.05.2023
Framkvæmdir
Veitur fengu ábendingu frá fasteignaeiganda í bænum um að möguleiki væri á að rakaskemmdir á húsnæði viðkomandi mætti rekja til bilunar í veitukerfinu á Akranesi.
Lesa meira
Bláfánanum flaggað í ellefta sinn
26.05.2023
Í morgun var Bláfánanum fyrir Langasand flaggað í ellefta sinn. Alþjóðleg vottunarnefnd Blue Flag ( Bláfánans ) fjallaði um niðurstöður úttektar á umsóknargögnum og ákvað að veita Langasandi Bláfánann fyrir árið 2023.
Lesa meira
Suðurgata 22 - kynningarfundur vegna vinnslutillögu að nýju deiliskipulagi
26.05.2023
Skipulagsmál
Vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi Suðurgötu 22 verður kynnt á Dalbraut 4, 300 Akranesi, fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17:00 skv. 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
Nýsköpun á Vesturlandi - könnun um tækifæri
22.05.2023
SSV, Nývest og Gleipnir – nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi bjóða öllum íbúum Vesturlands að taka þátt í könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi.
Lesa meira
Asparskógar á milli Ketilsflatar og Akralundar - lokun
22.05.2023
Asparskógar á milli Ketilsflatar og Akralundar verða lokaðir í rúma viku frá og með mánudeginum 22 maí vegna framkvæmdar
Lesa meira
Matjurtagarðar 2023
22.05.2023
Reitir í matjurtagörðum Akraneskaupstaðar eru nú lausir til útlegu fyrir sumarið 2023. Í boð er að leigja 100 fermetra reiti sem kosta 4.000 kr. eða 50 fermetra reiti á 2.000 kr.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember