Fara í efni  

Fréttir

Skagapassinn orðinn að veruleika

Að undanförnu hefur Akraneskaupstaður unnið að tilraunaverkefninu Skagapassinn í samstarfi við veitingaaðila í bæjarfélaginu. Passinn gengur út á það að fullorðnir einstaklingar geta keypt sér passa á aðeins 1.500 kr. og fá með passanum aðgang fyrir einn að Jaðarsbakkalaug, Akranesvita og Byggðasafninu í Görðum. Þess má geta að aðgangur er ókeypis fyrir einstaklinga undir 18 ára aldri að þessum þremur stöðum. Jafnframt gefur passinn handhafa 15% afslátt af mat á fimm veitingastöðum á Akranesi gegn framvísun hans.
Lesa meira

Niðurrif Sementsreits lokið og Work North þakkað fyrir

Lesa meira

Akraneskaupstaður kærir ákvörðun Skipulagsstofnunar

Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að breikkun Vesturlandsvegar í 2+1 veg sé háð mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdin hefur afar jákvæð samfélagsleg áhrif vegna bætts umferðaröryggis og er ætlað að taka á lífshættulegum aðstæðum sem vegfarendum er boðið upp á sem óskiljanlegt er....
Lesa meira

Strætóferðir á írskum dögum

Í tilefni írskra daga mun innanbæjarstrætóinn vera á ferðinni á laugardaginn 6.júlí. Hér að neðan má sjá upplýsingar um aksturleið en hann mun keyra samkvæmt tímatöflu morgunleiðar.
Lesa meira

Samþykkt breyting á deiliskipulagi Æðarodda vegna reiðskemmu

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 27. júní s.l. breytingu á deiliskipulagi Æðarodda skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Tillagan var auglýst skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010...
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraness í tenglsum við skýrslu starfshóps um Sundabraut

Lesa meira

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfi 2. áfanga

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkti á 27. júní s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfanga vegna lóða við Fagralund og Akralund, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Laus staða aðstoðarmatráðs í leikskólanum Akraseli- tímabundið

Leikskólinn Akrasel er einn af fjórum leikskólum Akraneskaupstaðar. Leikskólinn er sex deilda og eru kjörorð leikskólans; NÁTTÚRA-NÆRING-NÆRVERA. Akrasel er Grænfánaleikskóli og leggur mikla áherslur á umhverfismennt, útikennslu, jóga og hollt mataræði. Í leikskólanum Akraseli er ljúfur og léttur starfsandi. Leikskólinn auglýsir lausa stöðu aðstoðarmatráðs en um tímabundna stöðu er að ræða.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00