Fréttir
Sumarnámskeið fyrir börn og ungmenni
01.06.2020
Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða er að finna fyrir börn og ungmenni á Akranesi í sumar
Lesa meira
Ærslabelgur kominn upp á Merkurtún
31.05.2020
Nýr ærslabelgur er kominn upp á Merkurtúni. Belgurinn var settur í gang rétt fyrir hvítasunnuhelgina og er hann ætlaður fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á að hoppa og leika sér.
Lesa meira
Veitur auka fjárfestingar og skapa um 200 störf
29.05.2020
Á stjórnarfundi Veitna þann 8. apríl sl. voru samþykktar aðgerðir til að bregðast við þeim afleiðingum sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á atvinnulíf landsins. Veitur ætla að sýna samfélagslega ábyrgð í verki og auka fjárfestingar í mannaflafrekum verkefnum sem hafa munu mikil áhrif í samfélaginu.
Lesa meira
Lokið - Flóahverfi 1.áfangi - óskað eftir tilboðum
26.05.2020
Útboð
Akraneskaupstaður, Veitur ohf. og Míla ehf. óska eftir tilboðum í malbikun gatna og vinnu við lagnir í götum í Flóahverfi 1. áfanga á Akranesi.
Lesa meira
Gildistími korta í þrek og sund
25.05.2020
COVID19
Hægt verður að framlengja gildistíma korta í þrek og sund vegna Covid-19
Lesa meira
Óskilamunir í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar
25.05.2020
Hægt verður að vitja óskilamuni dagana 21.-26. maí 2020
Lesa meira
Hreyfivika UMFÍ
25.05.2020
Heilsueflandi samfélag
Hreyfivika 25.-31.maí og margt skemmtilegt í boði á Akranesi.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 26. maí
22.05.2020
1314. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 26. maí kl. 17:00. Fundarsalurinn verður ekki opinn að svo stöddu og eru bæjarbúar hvattir til þess að hlusta á fundinn á FM 95,0. Bæjarmálafundir flokkanna falla niður þessa vikuna.
Lesa meira
Menningardagskrá á Vesturlandi
20.05.2020
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Markaðsstofa Vesturlands (MV) ætla með stuðning frá Sóknaráætlun Vesturlands að stuðla að öflugri menningardagskrá á Vesturlandi í sumar. Af því tilefni er kallað eftir skráningu á viðburðum og menningarstarfi sem er á döfinni í landshlutanum og haldnir verða á tímabilinu 1. júní -31. ágúst.
Lesa meira
PEERS námskeið fyrir 12-15 ára krakka og foreldra/forráðamenn
18.05.2020
PEERS námskeið fyrir 12-15 ára verður haldið haustið 2020 og er umsóknarfrestur til 15. ágúst nk.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember