Fara í efni  

Menntastefna

Akraneskaupstaður mótar menntastefnu

Mótun menntastefnu Akraneskaupstaðar hófst í byrjun árs 2020. Tilgangur verkefnisins er að skapa breiða samstöðu til framtíðar um mikilvægustu markmiðin í skóla- og frístundastarfi á Akranesi. Jafnframt að móta aðgerðaráætlun sem styður við innleiðingarferlið.Gert er ráð fyrir að sú menntastefna sem nú er í mótun gildi til ársloka 2026.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu