Fara í efni  

Fréttir

Íbúar hvattir til að kynna sér Skipulagsgátt

Akraneskaupstaður vill vekja athygli íbúa á svokallaðri Skipulagsgátt sem er sameiginleg upplýsingagátt fyrir skipulagsmál á landsvísu.
Lesa meira

Framhaldsskref í innleiðingu Solihull – námskeið um áföll

Starfsfólk á velferðar- og mannréttindasviði Akraneskaupstaðar sótti framhaldsnámskeiðið „Að skilja áföll“ á vegum Geðverndarfélags Íslands í gær.
Lesa meira

Átt þú muni í gamla Landsbankahúsinu?

Eins og flestum íbúum er kunnugt um var gamla Landsbankahúsið við Akratorg selt á dögunum, en það mun í framtíðinni hýsa hótel og veitingastað.
Lesa meira

Stjörnuleikar "Allir með" á sunnudag

Stjörnuleikar verkefnisins „Allir með“ verða haldnir í íþróttahúsinu á Vesturgötu í samstarfi við ÍA næstkomandi sunnudag, þann 25. janúar kl. 11–13.
Lesa meira

Álagningu fasteignagjalda árið 2026 er lokið

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2026 er nú lokið.
Lesa meira

Blóðbankabíllinn kemur á morgun

Blóðbankabíllinn verður við Stillholt á morgun frá kl. 10-17
Lesa meira

Landsbankahúsið selt

Bæjarstjórn Akraness samþykkti í dag samning um sölu á gamla Landsbankahúsinu við Akratorg.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 15. janúar 2026

1426. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar kl. 17 í Miðjunni að Dalbraut 4.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 13. janúar 2026

1425. fundur bæjarstjórnar Akraness hefst í dag kl. 17 í Miðjunni að Dalbraut 4
Lesa meira

Auglýsa eftir verkefnastjóra innkaupa og rekstrar

Akraneskaupstaður auglýsir eftir verkefnastjóra sem hefur metnað til að ná árangri, vinnur sjálfstætt og býr yfir góðri samskiptahæfni.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu