Fara í efni  

Fréttir

Góð ráð til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins

Félagsmálaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið og embætti landlæknis hafa tekið höndum saman við útgáfu góðra ráða til foreldra á tímum COVID-19 faraldursins.
Lesa meira

Hvatning til foreldra- Droszy rodzice- Dear parents

Hvatning til foreldra frá Akraneskaupstað og Saman hópnum
Lesa meira

Innheimta á gjöldum á skóla- og frístundasviði í tengslum við Covid-19

Á fundi bæjarráðs sem var haldinn þann 25. mars sl. var m.a. fjallað um aðgerðir Akraneskaupstaðar í tengslum við áhrif COVID-19 á starfsemi og þjónustu stofnanna til samfélagsins.
Lesa meira

Staða Covid-19 á Vesturlandi 1. apríl 2020

Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira

Bakvarðasveit í velferðarþjónustu

Auglýst er eftir starfsfólki til að mynda bakvarðasveit til tímabundinnar aðstoðar í velferðarþjónustu á Akranesi. Óskað er eftir liðsinni úr hópi almennra starfsmanna auk félagsliða, þroskaþjálfa, félagsráðgjafa, sjúkraliða o.fl. sem eru reiðubúin að koma tímabundið til starfa í velferðarþjónustunni með skömmum
Lesa meira

Lýsing á deiliskipulagi fyrir Garðabraut 1

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu á deiliskipulagi fyrir Garðabraut 1 skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gert er ráð fyrir niðurrifi núverandi byggingar og uppbyggingar þéttrar íbúðabyggðar.
Lesa meira

Starf verkefnastjóra í fjármáladeild Akraneskaupstaðar

Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra í fjármáladeild stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Um er að ræða 100% framtíðarstarf. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Lesa meira

Staða Covid-19 á Vesturlandi 31. mars 2020

Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn er staðan á Vesturlandi svohljóðandi:
Lesa meira

Tilkynning um breytta þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði Akraneskaupstaðar

Til að auka aðgengi íbúa Akraness og Hvalfjarðarsveitar að starfsfólki félagsþjónustu og barnaverndar á tímum COVID-19 þá viljum við upplýsa um eftirfarandi: Hægt er að ná í starfsmenn á símatímum eða með því að senda tölvupóst. Símatímar starfsmanna eru í gegnum skiptiborð Akraneskaupstaðar í síma 433-1000...
Lesa meira

Samvinna, samheldni og mögnuð frammistaða

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri sendi svohljóðandi orðsendingu til starfsmanna Akraneskaupstaðar í gær þann 26. mars og er henni deilt hér meðal bæjarbúa. Hún lýsir þeirri framúrskarandi starfsemi og viðbrögðum innan stofnanna Akraneskaupstaðar á þessum fordæmlausum tímum sem Ísland og heimurinn allur er að ganga í gegnum. Við hvetjum ykkur eindregið til lesningar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00