Fara í efni  

Fréttir

15 verkefni frá Akranesi hlutu styrki frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands

Föstudaginn 12. janúar veitti Uppbyggingarsjóður Vesturlands styrki til 75 menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna.
Lesa meira

Skipulagsvinna Jaðarsbakkar - Upptaka frá íbúafundi 10.jan.2024

Lesa meira

Framkvæmdir í Brekkubæjarskóla 2024

í dag umdirrituðu Akraneskaupstaður og SF smiðir verksamning um fyrirhugaða framkvæmd í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 9. janúar

Þá er komið að fyrsta bæjarstjórnarfundi ársins 2024, en 1386. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4...
Lesa meira

Þjónusta fyrir þolendur ofbeldis á Vesturlandi

Athygli er vakin á því að Bjarkarhlíð býður nú upp á þjónustu fyrir alla íbúa á Vesturlandi. Ráðgjafi Bjarkarhlíðar verður á Akranesi, Borgarnesi og í Stykkishólmi einn dag í mánuði.
Lesa meira

Einar Margeir kjörinn Íþróttamaður Akraness árið 2023

Lesa meira

Hirðing jólatrjáa 9.-10. janúar

Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 9.-10. janúar næstkomandi og er það í boði fyrir alla bæjarbúa. Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Ath. eingöngu jólatré verða tekin, ekki annað sorp.
Lesa meira

Íbúafundur vegna skipulagsvinnu á Jaðarsbökkum

Lesa meira

Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna kjaraviðræðna

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar fylgist náið með viðræðum Samtaka atvinnulífsins og landssambanda og stærstu stéttarfélaga innan ASÍ.
Lesa meira

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Akraneskaupstaður óskar Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00