Fréttir
Vegna fyrirhugaðra tolla ESB á kísiljárn
28.07.2025
Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á kísiljárn verði að veruleika. Slíkt yrði reiðarslag fyrir eitt mikilvægasta atvinnufyrirtæki Akraness, Elkem á Grundartanga.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2025 - tilnefningar óskast
21.07.2025
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2025.
Óskað er eftir tilnefningum í 7 mismunandi flokkum sem eru:
Lesa meira
Listavinnuskólinn á Akranesi 2025 – Tónlist í öndvegi og skapandi ungmenni
09.07.2025
Í sumar hefur Listavinnuskólinn á Akranesi hafið göngu sína á ný, en verkefnið hefur fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur fyrir skapandi störf ungs fólks í bæjarfélaginu. Með stuðningi úr Sóknaráætlun Vesturlands hefur Akraneskaupstaður frá árinu 2023 boðið upp á þetta metnaðarfulla sumarverkefni þar sem áhersla er lögð á listsköpun, sjálfstæða hugsun og samstarf kynslóða.
Lesa meira
Írskir dagar halda áfram að blómstra!
08.07.2025
Fjölskylduhátíðin Írskir dagar fór fram dagana 2. – 7. júlí í blíðskaparveðri. Hátíðin var vel sótt af heimafólki, fráfluttu skagafólki og öðrum góðum gestum.
Lesa meira
Breytingar á verklagsreglum leikskóla á Akranesi í þágu barna og fjölskyldna.
02.07.2025
Akraneskaupstaður hefur kynnt breytingar á verklagsreglum leikskóla sem miða að því að bæta starfsumhverfi, auka sveigjanleika og veita foreldrum tækifæri til að lækka leikskólagjöld verulega.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember