Fara í efni  

Fréttir

Íþróttabandalag Akraness stýrir verkefnastjórnun í innleiðingu Heilsueflandi samfélags

Á 75. ársþingi Íþróttabandalags Akraness sem fór fram þann 11. apríl síðastliðinn undirrituðu Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri og Marella Steinsdóttir formaður ÍA tvo samninga milli Akraneskaupstaðar og ÍA...
Lesa meira

Innritun í grunnskóla haustið 2019 er lokið

Innritun barna sem hefja grunnskólagöngu sína á komandi skólaári er lokið.
Lesa meira

Laust starf í stuðningsþjónustu

Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar óskar eftir starfsmönnum í stuðningsþjónustu – félagslega liðveislu fyrir börn. Um er að ræða hlutastörf. Helstu markmið eru að aðstoða fólk til aukinnar félagslegrar þátttöku í tómstundum, íþróttum, menningar- og félagslífi.
Lesa meira

Óskað er eftir tillögum um bæjarlistamann Akraness árið 2019

Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar óskar eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2019. Hér má sjá hverjir hafa verið kjörnir bæjarlistamenn Akraness í gegnum árin.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 9. apríl

Fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 9. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Lokið - Vátryggingaútboð Akraneskaupstaðar 2019

Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2019 – 2021.
Lesa meira

Þreksal í íþróttahúsinu við Vesturgötu lokað tímabundið

Vegna framkvæmda í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu verður þreksalurinn lokaður frá 5. apríl um óákveðinn tíma. Verið er að vinna í að tengja byggingarnar tvær saman
Lesa meira

Lokun Faxabrautar vegna niðurrifs við sandþró

Vegna framkvæmda við niðurrif veggja við sandþró Sementsverksmiðjunnar þá verður Faxabrautinni lokað tímabundið. Lokunin gildir í dag, föstudaginn 5. apríl og laugardaginn 6. apríl.
Lesa meira

9,7 mkr. varið til skóla-, íþrótta- og menningartengdra verkefna

Styrkir til skóla-, íþrótta- og menningartengdra verkefna voru afhentir við hátíðlega athöfn þann 28. mars 2019 á Bóksafni Akraness. Um var að ræða styrkúthlutanir úr styrktarsjóði til íþrótta- og menningarverkefna að fjárhæð 7,2 m.kr. og styrki til þróunar- og nýsköpunarverkefna úr þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs að fjárhæð 2,5 m.kr.
Lesa meira

Velheppnuð ráðstefna um nýsköpun og atvinnu á Vesturlandi

Akraneskaupstaður, Landbúnaðarháskóli Íslands og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi stóðu fyrir glæsilegri ráðstefnu laugardaginn 23. mars síðastliðinn. Ráðstefnan var með yfirskriftina nýsköpun, öflugt atvinnulíf og lifandi samfélag. Á henni voru mörg fræðandi örerindi frá öflugum aðilum sem hafa allir mismunandi bakgrunn og sýn á þessa þætti.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00