Fréttir
Fjólublár bekkur við Höfða vekur athygli
25.08.2025
Athugulir Skagamenn hafa tekið eftir bekk sem stendur framan við hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfða og er nú málaður í fagurfjólubláum lit.
Lesa meira
Yfir þúsund nemendur mæta í skólann á mánudag
21.08.2025
Á mánudag verður skólasetning í grunnskólum Akraness eftir sumarfrí. Þá munu 114 börn hefja sína skólagöngu í fyrsta bekk, en samanlagður fjöldi nemenda í báðum grunnskólum er 1.159 - 693 í Grundaskóla og 463 í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira
Sumarfundur ríkisstjórnarinnar með forsvarsmönnum sveitarfélaga á Vesturlandi
15.08.2025
Í gær var sumarfundur ríkisstjórnarinnar haldinn í Stykkishólmi þangað sem forsvarsmenn sveitarfélaga á Vesturlandi fjölmenntu.
Lesa meira
Jaðarsbakkalaug lokuð - viðhaldsvika
08.08.2025
Vegna viðhalds verður sundlaugin lokuð mánudaginn 11.ágúst til og með föstudagsins 15.ágúst.
Lesa meira
Opinn íbúafundur með innviðaráðherra í Borgarnesi
31.07.2025
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til opinna íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins undir yfirskriftinni Fjárfest í innviðum til framtíðar.
Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir
31.07.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun september 2025
Lesa meira
Vegna fyrirhugaðra tolla ESB á kísiljárn
28.07.2025
Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á kísiljárn verði að veruleika. Slíkt yrði reiðarslag fyrir eitt mikilvægasta atvinnufyrirtæki Akraness, Elkem á Grundartanga.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2025 - tilnefningar óskast
21.07.2025
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2025.
Óskað er eftir tilnefningum í 7 mismunandi flokkum sem eru:
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember





