Fréttir
Barnamenningarhátíð um allt Vesturland!
10.10.2025
Barnó! – Barnamenningarhátíð á Vesturlandi fer fram í fyrsta sinn í ár sem sameiginlegt verkefni allra sveitarfélaga í landshlutanum. Með þessu er stigið mikilvægt skref í átt að markvissari eflingu menningarstarfs fyrir börn og með börnum um allt Vesturland.
Lesa meira
Minnum á hunda- og kattahreinsunina 13. og 14. október
09.10.2025
Við minnum á hunda- og kattahreinsunina sem verður 13. og 14. október.
Lesa meira
Nýtt deiliskipulag Kirkjubrautar kynnt á mánudag
08.10.2025
Almennt - tilkynningar
Vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi Kirkjubrautar verður kynnt að Dalbraut 4, Akranesi, mánudaginn 13. október 2025, kl. 17.
Lesa meira
Samið við Þrótt ehf. um vinnu á Sementsreit
03.10.2025
Akraneskaupstaður, Veitur, Ljósleiðarinn og Míla skrifuðu í vikunni undir samning við Þrótt ehf.
Lesa meira
Starfamessa í FVA í dag
03.10.2025
Yfir 250 nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólanna á Akranesi mættu í morgun.
Lesa meira
Allar upplýsingar á einum stað - Breytingar á vefsíðum Akraneskaupstaðar
24.09.2025
Heimasíðan skagalif.is hefur síðastliðin ár verið vettvangur fyrir upplýsingar um viðburði og tómstundir barna á Akranesi. Nú stendur hins vegar til að sameina upplýsingagjöfina og gera hana enn aðgengilegri fyrir íbúa og gesti.
Lesa meira
Hunda- og kattahreinsun 2025
22.09.2025
Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/202 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 23. september
22.09.2025
1419. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 23. september kl. 17.
Lesa meira
Bíllausi dagurinn í dag
22.09.2025
Í dag, mánudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn og í Reykjavík er til að mynda frítt í strætó í tilefni hans.
Lesa meira
Um 140 leikskólabörn mættu á fótboltaæfingu
19.09.2025
Fyrsta æfingin í tilraunaverkefni ÍA og leikskólanna á Akranesi fór fram í dag.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember





