Fara í efni  

Fréttir

Opnun frístundamiðstöðvar á Garðavelli - fjölskylduhátíð 11. maí

Akraneskaupstaður og Golfklúbburinn Leynir bjóða þér í opnun glæsilegrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll laugardaginn 11. maí. Dagskráin stendur yfir frá kl. 12:00 - 15:00.
Lesa meira

Lokið - Skipulags- og umhverfissvið Akraneskaupstaðar óskar eftir tilboðum í verkið: Fimleikahús á Akranesi - Búnaður

Nýtt fimleikahús er í byggingu á Akranesi og verður tekið í notkun í lok desember 2019. Verkefnið felst í því að útvega og setja upp fimleikabúnað tilbúinn til notkunar í nýju fimleikahúsi sem er í byggingu við Háholt, Brekkubæjarskóla á Akranesi.
Lesa meira

Umsækjendur um starf aðstoðarskólastjóra við Brekkubæjarskóla

Akraneskaupstaður auglýsti starf aðstoðarskólastjóra við Brekkubæjarskóla í lok mars síðastliðinn með umsóknarfresti til 28. apríl. Umsækjendur voru níu talsins og dró einn umsókn sína tilbaka. Ráðningarferli stendur yfir.
Lesa meira

Vorhreinsun á Akranesi - Plokkum og flokkum

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness vilja hvetja alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins þann 8. maí næstkomandi.
Lesa meira

Opið hús / kynningafundur vegna breytinga á deiliskipulagi Skógarhverfis

Opið hús / kynningafundur vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi Skógarhverfis 2. áfangi verður fimmtudaginn 9. maí næstkomandi frá kl. 12:30 til 16:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18.
Lesa meira

Opnað fyrir umferð um Kalmanstorg og Kalmansbraut

Opnað var fyrir umferð um Kalmansbraut og Kalmanstorg fyrr í dag, þann 26. apríll en ekki verður hægt að aka Esjubraut til austurs frá Kalmanstorgi þar sem framkvæmdir við endurnýjun á Esjubraut hefjast fljótlega.
Lesa meira

Skráning í frístund fyrir komandi skólaár hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í frístund fyrir skólaárið 2019-2020. Frístundaheimilin á Akranesi bjóða upp á faglegt tómstundastarf þar sem bornin fá tækifæri til að njóta sín í frjálsum leik og skipulögðu starfi. Skráningu lýkur 5. júní 2019.
Lesa meira

Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs

Velferðar- og mannréttindasvið óskar eftir stuðningsfjölskyldum fyrir fötluð börn. Stuðningsfjölskyldur taka á móti barni/börnum til dvalar á heimili sínu að jafnaði eina helgi í mánuði með það að markmiði að styðja við foreldra barnsins, veita barninu tilbreytingu og stuðning.
Lesa meira

Gleðilega páska

Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar. Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir páskana er eftirfarandi:
Lesa meira

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Æðarodda

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 26. mars s.l. að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Æðarodda skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00