Fara í efni  

Fjöliðjan heldur tónleika

Undanfarin misseri hefur Máni Björgvinsson haldið utan um tónlistarnámskeið fyrir starfsfólk Fjöliðjunnar í gegnum Símenntunarmiðstöð Vesturlands.

Námskeiðin hafa gengið vel og Fjöliðjan blæs nú til tónleika í samstarfi við Símenntun til að sýna afrakstur námskeiðsins þessa önn.

Tónleikarnir munu fara fram í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi, miðvikudaginn 17. desember kl. 17.

Aðgangur er ókeypis og allir eindregið hvattir til að mæta.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00