Fréttir vegna COVID19
Samvinna, samheldni og mögnuð frammistaða
27.03.2020
COVID19
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri sendi svohljóðandi orðsendingu til starfsmanna Akraneskaupstaðar í gær þann 26. mars og er henni deilt hér meðal bæjarbúa. Hún lýsir þeirri framúrskarandi starfsemi og viðbrögðum innan stofnanna Akraneskaupstaðar á þessum fordæmalausum tímum sem Ísland og heimurinn allur er að ganga í gegnum. Við hvetjum ykkur eindregið til lesningar.
Lesa meira
Aðgerðir Akraneskaupstaðar vegna COVID-19
27.03.2020
COVID19
Á fundi bæjarráðs sem var haldinn þann 25. mars sl. var m.a. fjallað um aðgerðir Akraneskaupstaðar í tengslum við áhrif COVID-19 á starfsemi og þjónustu stofnanna til samfélagsins. Farið var yfir mögulegar aðgerðir af hálfu kaupstaðarins í samræmi við ákvörðun stjórnvalda um samkomubann og skerta þjónustu frá 17. mars sl. Bæjarráð samþykkti svohljóðandi aðgerðir:
Lesa meira
Sumarhúsafólk athugið - Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni
26.03.2020
COVID19
Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni
Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa að dvelja í sumarhúsi á meðan sóttkví stendur.
Lesa meira
Samstarf við veitingahús bæjarins um heimsendingu matar
24.03.2020
COVID19
Velferðar- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar í samvinnu við veitingahús bæjarins hafa komið á samstarfi vegna heimsendinga á heitum mat og öðrum veitingum. Veitingahús bæjarfélagsins bjóða upp á heimsendingu á mat fyrir alla íbúa sem þess óska.
Lesa meira
Bakvarðasveit í velferðarþjónustu
24.03.2020
COVID19
Útbreiðsla Covid-19 getur orðið til þess að erfitt getur orðið að manna þjónustu sem ekki má falla niður og skapað þannig álag á vissum starfstöðvum. Mikilvægt er að tryggja þjónustu og aðstoð við viðkvæmustu hópana og því ákváðu Félags- og barnamálaráðherra og Samband íslenskra sveitarfélaga að vinna í sameiningu að því að koma á fót bakvarðasveit í velferðarþjónustu.
Lesa meira
Þjónustuver Akraneskaupstaðar lokar
23.03.2020
COVID19
Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður þjónustuver Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18 lokað frá og með 24. mars og þar til samkomubann verður rýmkað eða aflétt.
Lesa meira
Akraneskaupstaður vinnur að aðgerðum til viðspyrnu fyrir samfélagið
23.03.2020
COVID19
Akraneskaupstaður vinnur að aðgerðum um þessar mundir er varða veitingu afslátta, frestun eða niðurfellingu gjalda fyrir ýmsa þjónustu sveitarfélagsins vegna áhrifa Covid-19 á samfélagið. Eru hér gjaldskrár eins og leikskólagjöld, frístund, fasteignagjöld og þess háttar til skoðunar.
Lesa meira
Upplýsingar frá Almannavörnum Vesturlands vegna COVID-19
23.03.2020
COVID19
Aðgerðastjórn á Vesturlandi fundar nær daglega vegna COVID-19. Stefnt er að því að setja inn daglega upplýsingar um stöðu mála á Vesturlandi, sbr. neðangreind tafla en tölur miðast við staðsetningu á heilsugæslustöð.
Lesa meira
Íþróttamannvirki loka frá og með 24. mars
23.03.2020
COVID19
Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 24. mars nk.
Lesa meira
Allt íþróttastarf fellt niður ótímabundið
20.03.2020
COVID19
Í dag þann 20. mars bárust yfirlýsingar frá Heilbrigðisráðuneytinu í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og frá ÍSÍ og UMFÍ varðandi íþróttastarfsemi á landinu á meðan á farsótt stendur. Akraneskaupstaður og ÍA vilja að öllu leyti fara að tilmælum þessara aðila og sóttvarnarlæknis og því mun formlegt íþróttastarf á Akranesi falla niður um óákveðinn tíma.
Lesa meira
Viðbrögð vegna COVID19
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember