Skagaskáld og börn í Brekkubæjarskóla í ljóðaþætti
20.10.2025
Þátturinn Ljóðaland hóf nýverið göngu sína á RÚV en í þáttunum fara þau Eva María Jónsdóttir og Pétur Blöndal í rannsóknarleiðangur og draga fram þræði ljóðsins í íslensku samfélagi.
Í öðrum þættinum fengu Akurnesingar sviðið þegar Skagaskáldið Sigurbjörg Þrastardóttir las upp hluta af ljóði sínu sem hangir uppi í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Sigurbjörg var fengin til að semja ljóðið í tilefni af 70 ára afmæli ÍA, en það var opinberað á afmælishátíð ÍA árið 2016. Hér á Skagafréttum má sjá gott og ítarlegt viðtal sem tekið var við Sigurbjörgu við það tækifæri, en þar má einnig lesa ljóðið í heild sinni.
Áhugasamir geta séð þáttinn Ljóðaland hér, en hægt er að fara á mínútu 5:08 til að finna Sigurbjörgu og nemendurna í Brekkubæjarskóla.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember