Fara í efni  

Framkvæmdir á Akranesi

Fréttatilkynning frá Veitum vegna Suðurgötu, Háholts og Skagabrautar

Líkt og bæjarbúar hafa orðið varir við þá hafa verið í gangi miklar framkvæmdir í gangi á Suðurgötu og Háholti. Hér verður stiklað á stóru varðandi framkvæmdirnar til upplýsinga fyrir bæjarbúa en eins og sjá má er ekki alltaf vitað um nákvæmt ástand veitukerfanna sem grafin eru í jörð og að uppgröftur leiðir í ljós atriði sem ekki var hægt að sjá fyrir þegar Verkefni eru skipulögð. Það má með sanni segja að sú hafi verið raunin í verkefnum Veitna á Akranesi í sumar.
Lesa meira

Tímabundin þrenging við Suðurgötu vegna framkvæmda

Mánudaginn 15. nóvember og þriðjudaginn 16. nóvember er fyrirhuguð þrenging við Suðurgötu 98
Lesa meira

Framkvæmdir á Jaðarsbökkum - lokun bílastæðis

Nú er að hefjast vinna við nýtt Íþróttahús á Jaðarsbökkum. Í fyrsta áfanga mun Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar sjá um gröft fyrir mannvirkinu og breytingar á lögnum í jörðu ásamt því að girða af vinnusvæðið.
Lesa meira

Auglýsing um framkvæmdaleyfi til að fjarlægja asbestlögn

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi þann 6. september 2021 að veita framkvæmdaleyfi fyrir að fjarlægja asbestlögn sem liggur frá Vatnsbóli við Berjadalsá
Lesa meira

Þjóðbraut lokuð tímabundið vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda verður Þjóðbraut lokuð frá 13. september til og með 18. september. 
Lesa meira

Framkvæmdir við Leynisbraut

Þessa vikuna er unnið að gatnaviðhaldi við Leynisbraut en verið er að hreinsa upp úr sprungum og í framhaldinu verður fyllt í sprungurnar. Búast má við töfum á umferð á Leynisbrautinni á meðan þessu stendur en gatan verður samt sem áður opin fyrir alla umferð.
Lesa meira

Framkvæmdir við Dalbraut hefjast 16. ágúst

Vegna gatnaframkvæmda stendur til að loka Dalbrautinni við Dalbraut 6  en hjáleiðir verða samkvæmt meðfylgjandi mynd. Lokunin mun taka gildi frá og með mánudeginum 16. ágúst og er áætlað að hún standi í 2 vikur hið minnsta.
Lesa meira

Æðaroddi og Flóahverfi framkvæmdaleyfi - auglýsing um útgáfu

Lesa meira

Malbikunarframkvæmdir við Akrafjallsveg og Innnesveg þann 9. júlí

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir: Föstudaginn 9.júlí er stefnt á að malbika kafla á Akrafjallsvegi á gatnamóta við Innnesveg og Akranesveg. Kaflinn er um 2.170m og verður kaflanum lokað meðan á framkvæmdum stendur. Gatnamót við Innnesveg og Akranesveg verða opin. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.0.4.
Lesa meira

Lokun 6. júlí á Akrafjallsvegi og við Innnesveg vegna malbikunarframkvæmda

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir: Þriðjudaginn 6.júlí er stefnt á að malbika kafla á Akrafjallsvegi á gatnamóta við Innnesveg og Akranesveg. Kaflinn er um 2.170m og verður kaflanum lokað meðan á framkvæmdum stendur. Gatnamót við Innnesveg og Akranesveg verða opin. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.0.4.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00