Fara í efni  

Frístundastrætó - ferðir hefjast í dag 28. ágúst

Frístundastrætó hefur akstur í dag, mánudag 28. ágúst í samræmi við auglýsta áætlun. Rekstraraðili, Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar, hefur tekið í notkun nýja rafmagnsstrætóa.

Tilgangur Frístundarstrætós að auðvelda börnum og ungmennum að komast á íþróttaæfingar og annað frístundastarf eftir að skóla lýkur á daginn. Hann gengur í 2 klukkustundir á virkum dögum. Fyrsta ferð fer af stað kl. 13:30 frá Háholti og síðasta kl. 15:30.

Yfirlitskort með stoppustöðvum og tímasetningum er aðgengilegt hér að neðan.

Sjá yfirlitskort


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00