Framkvæmdir á Akranesi
Tímabundin lokun Skagabrautar vegna lagnaframkvæmda framlengist
19.07.2023
Framkvæmdir
Fimmtudaginn 6. júlí mun Skagabraut lokast við gatnamót Jaðarsbrautar og Suðurgötu. Til stendur að klára tengingu lagna á milli Suðurgötu og stígs í Háholti, áætlað var að framkvæmdirnar stæðu yfir í tvær vikur en það mun dragast til mánaðarmóta júlí/ágúst .
Lesa meira
Gatnagerð að hefjast í Flóahverfi
13.07.2023
Framkvæmdir
Nú eru að hefjast framkvæmdir við nýjar götur og veitulagnir í Flóahverfi á svæðinu milli Höfðasels og fyrsta áfanga hverfisins. Um er að ræða 1200 m af götum sem verður skilað með malbiki, ásamt tilheyrandi lögnum.
Lesa meira
Götulokanir 3.júlí vegna málningarvinnu
02.07.2023
Framkvæmdir
Á mánudaginn 3. júlí verður götulokun frá Kirkjubraut 11 að Skólabraut 35. Akraneskaupstaður ætlar að fagna fjölbreytileikanum og skreyta bæinn með regnbogafánagötu!
Lesa meira
Tilkynning frá Veitum - Kaldavatnslaust á Einigrund 29. júní
28.06.2023
Framkvæmdir
Vegna viðgerðar verður kaldavatnslaust Einigrund þann 29.06.23 frá klukkan 09:00 til klukkan 15:00.
Lesa meira
Götulokanir á írskum dögum
26.06.2023
Framkvæmdir
Upplýsingar um götulokanir í tengslum við hátíðahöld á Írskum dögum 2023, föstudaginn 30. júní kl. 12:00 verða settar upp götulokanir og þær teknar niður að hluta til Laugardaginn 1. júlí kl. 23:30 sjá meðfylgjandi mynd.
Lesa meira
Lokun Suðurgötu vegna gatnaviðhalds og malbikunar
26.06.2023
Framkvæmdir
Á morgun þriðjudaginn 27. júní mun Suðurgata loka fyrir umferð vegna gatnaviðhalds og malbikunar. Gatnamót Suðurgata-Merkigerði munu einnig loka.
Lesa meira
Tilkynning frá Veitum - Heitavatnslaust vegna viðgerðar mánudaginn 19. júní n.k.
19.06.2023
Framkvæmdir
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust á Einigrund, Lerkigrund og Espigrund þann 19.06.23 frá klukkan 09:00 til klukkan 16:00.
Lesa meira
Framkvæmdir við Garðagrund
01.06.2023
Framkvæmdir
Verið að vinna við endurbætur við Garðagrund, m.a. að breyta stíg við Krambúðina og einnig eru framkvæmdir við gerð tveggja strætóvasa.
Lesa meira
Bilanaleit í veitukerfi á Akranesi
26.05.2023
Framkvæmdir
Veitur fengu ábendingu frá fasteignaeiganda í bænum um að möguleiki væri á að rakaskemmdir á húsnæði viðkomandi mætti rekja til bilunar í veitukerfinu á Akranesi.
Lesa meira
Gatnaframkvæmdir 2022
18.07.2022
Framkvæmdir
Í dag munu verktakarnir hjá Emkan ehf hefja störf við viðhald gatna. Einhverjar tafir og lokanir geta orðið af þessu verki.
Lesa meira
Framkvæmdir á Akranesi
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember