Fara í efni  

Aðalskipulag 2021-2023 Skógarhverfi dælustöð breyting

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 22. ágúst. 2023 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felst í að gert er ráð fyrir nýrri dælustöð fráveitu norðan íbúðabyggðar 5. áfanga Skógarhverfis I - 243 sem í gildandi aðalskipulagi er skilgreint sem skógræktar- og landgræðslusvæði SL - 234. Greinargerð með rökstuðningi er á uppdrætti dags. 18. júlí 2023.

Skipulagsuppdrátt má sjá hér pdf.

Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um málið á skipulagsgátt https://skipulagsgatt.is/issues/560

Skipulagsfulltrúi Akraness


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00