Fara í efni  

Brekkubraut breytt í botnlangagötu tímabundið vegna framkvæmda

Brekkubraut verður botnlangagata tímabundið vegna framkvæmda.

Veitur eru að fara í að afleggja hitaveitubrunna sem eru orðir verulega hættulegir. Um ræðir tvo brunna, sem eru á þessum kafla sem við tökum í tvennu lagi (háð veðri), 5. feb. til 16. feb..

Verkið skiptist upp í tvær vikur. Fyrri vikan lokast gata alveg enn í þeirri seinni reynum við að gera aðra akreinina færa, samt með fyrirvara um að loka alveg vegna athafnasvæðis tækja. Lokanirnar eiga við um neðri hluta Brekkubrautar eða Brekkubraut 1-13. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00